Kaupmenn, heildsalar, útgerðarmenn og allir sem sýsla með neysluvörur í fyrirtækjum sínum, s.s. matvæli, þrifnaðarvörur o.s.f.v., "stela" frá sjálfum sér til einkanota og færa inn bókhaldsliðinn "vörurýrnun".
Árleg rýrnun í verslunum vegna hnupls er áætluð um sex milljarðar króna. Hversu stóran hlut eiga búðareigendur?
![]() |
Hnuplað fyrir sex milljarða á ári |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | 12.11.2012 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Mannrán á Miðjarðarhafi
- Fer tæknilestin fer fram hjá okkur?
- "Þetta eru ekki ljón í búri - Stærra vandamál en það sem birtist í fangelsunum
- Vísindaakademía Suðurnesja
- Lög ESB um spjalleftirlit afnema rétt til einkalífs í Evrópu einnig á Íslandi með bókun 35
- Varðmenn Íslands
- ,,Nú verða sagðar ríkisfréttir".
- Lotterí
- Fullt hús í Iðnó baráttugleði og samstaða
- VISSI HÚN EKKERT HVAÐ HÚN VAR AÐ GERA????????
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Segist ætla af stað með eina vél í júní
- Veruleg hætta á að búa þurfi til harðari lendingu
- Innköllun vegna óleyfilegs varnarefnis
- Offramleiðsla úti um allan heim
- Ísland fékk sannarlega undanþágur
- Íslendingar geta ekki fengið allt samtímis
- Verður vonandi ekki eins slæmt og í mars
- Varað við vestan hvassviðri og hárri ölduhæð
Erlent
- Lögreglan fær heimild til að skjóta niður dróna
- Bjartsýni í viðræðum um lok stríðsins
- Saka Ísrael um sjóræningjastarfsemi
- Fjórir látnir eftir að bygging hrundi í Madríd
- Hyggjast banna samfélagsmiðla fyrir börn
- Myndskeið: 3.000 ára grafhýsi opnað almenningi
- Myndskeið: Hundruðum bjargað af Everest
- Fjögurra saknað eftir að bygging hrundi í Madríd
Athugasemdir
Í fyrsta lagi þá gera það alls ekki allir þó vissulega sé það algengt. Sérðu t.d. fyrir þér að Gunnar Ingi færi með poka um búðina til að ná sér í vörur eftir lokun. Allt geymt á myndavélum sem aðrir en hann eru að skoða.
En burtséð frá því er það hverfandi hlutur af þessum 6 milljörðum.
Landfari, 12.11.2012 kl. 18:16
Heldurðu virkilega að eftirlitsmyndavélar komi í veg fyrir að verslunareigendur taki með sér poka heim af neysluvörum?
Nei, það gera þetta sjálfsagt ekki allir, en mig grunar að þeir séu fleiri en þú heldur.
Gunnar Th. Gunnarsson, 12.11.2012 kl. 18:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.