Engar rottur á Reyðarfirði í yfir 20 ár

Rottan og minkurinn eru einu dýrin sem mér er illa við í íslenskri náttúru. Rottum var útrýmt á Reyðarfirði fyrir rúmum 20 árum og hafa ekki sést síðan.

Dúfum var einnig útrýmt rétt fyrir aldamótin og sáust ekki hér í rúm 10 ár. Þær voru ágengar í loðnumjölsskemmunum. Nú er engin loðnubræðsla á Reyðarfirði og 10-15 skræpur er nú búsettar í bænum og það finnst mér skemmtilegt.

Sjálfsagt eu ekki margir þéttbýlisstaðir sem geta státað af rottuleysi Happy


mbl.is Tilkynnt reglulega um rottur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband