Eftir að Lars Lagerbeck tók við íslenska liðinu er ég hættur að vera pirraður eftir leiki liðsins, jafnvel eftir tapleiki. Ástæðan er einföld; liðið spilar mun betri fótbolta en áður og þorir að halda boltanum og sækja fram. Leikmennirnir geisla af baráttu og áræðni.
Ég var að spila bridge á netinu í gærkvöldi á BBO.com og fékk makker frá Sviss. Við spjölluðum aðeins um leikinn og sá svissneski sagði að við yrðum með hörkugott lið eftir 2-3 ár. Leikmennirnir væru ungir og mjög efnilegir og það yrði gaman að sjá hverju fram vindur með liðið.
Ég er algjörlega sammála honum.... spennandi tímar framundan. Líkurnar á því að við komumst til Brasilíu eru reyndar sáralitlar eftir tapið gegn Sviss, en það verða fleiri undankeppnir á næstu árum.
![]() |
Vilja meira með þetta lið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.3.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 946756
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Fantasía yfirlögregluþjóns um borgaraher!
- Af hverju er verið að fegra EES-samninginn?
- Dagbók lögreglunnar og undirheimaátök
- Fréttin sem segir ekkert
- Allsherjar kommúnisminn er vegurinn sannleikurinn og ranglætið
- Sorglegt en farsakennt
- Tja tja tja og sturta niður en sturtum samt ekki niður listmenntun í landinu
- An interview with chatGPT in Mars 2025
- Er Lögreglan hlaðin dómgreindarskorti!
- Línur farnar að skýrast - og þó ekki
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.