Kvikmyndataka međ fjarstýrđri ţyrlu

Bróđursonur minn, Ţórđur Karl Einarsson, tekur kvikmyndir međ fjarstýrđri ţyrlu. Afraksturinn er stórkostlegur, eins og sjá má á myndbandinu hér ađ neđan.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flott hjá honum!

Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 13.9.2012 kl. 19:57

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţetta er alveg meiriháttar.........

Jóhann Elíasson, 13.9.2012 kl. 21:52

3 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Ţetta eru virkilega flottar myndir hjá Tóta.  Hér erum viđ  ađ spjalla um ţćr:

http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=6718

Ţessa mynd tók ég međ fjarstýrđri svifflugu í sumar. Ekki líkt ţví eins fagmannlegt og hjá Tóta. Vćnghaf 220cm, 600w ţriggja fasa riđstraumsmótor, Lithium Polymer rafhlađa, nánast  lóđrétt klifur í 10-20 sek, síđan svifiđ...

http://www.youtube.com/watch?v=GfH56L78ioQ&feature=plcp

Ágúst H Bjarnason, 16.9.2012 kl. 07:48

4 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Takk fyrir ţessar krćkjur Ágúst, feikilega gaman ađ ţessu

Gunnar Th. Gunnarsson, 16.9.2012 kl. 16:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband