Þuríður Backman, þingmaður Austfirðinga, vildi hætta við framkvæmdirnar við Kárahnjúka þegar þær voru vel á veg komnar. Hún sagði að þó búið væri að setja yfir 50 miljarða í verkefnið, þá væri ekki of seint að hætta við.
Í aðdraganda framkvæmdanna var hún spurð út í þetta "eitthvað annað" sem flokksfélögum hennar var svo tíðrætt um að gera mætti í stað virkjunarinnar. Þegar hún nefndi fjallagrasatínslu, héldu einhverjir að um létt spaug væri að ræða hjá þingkonunni. En svo var ekki.
Þegar hún sá að sennilega þyrfti meira til en fjallagrasatínslu, bætti hún í og nefndi svepparækt á Héraði. Þá var henni bent á að nánast öll svepparækt á landinu væri stunduð á Flúðum, besta hugsanlega stað á Íslandi með tilliti til orku og nálægðar við markaði. Þrátt fyrir það hefðu svepparæktendur oft og tíðum barist þar í bökkum. Hvernig gæti þá verið raunhæft að rækta sveppi á landsvæði sem ekki hefði jarðhita og eins langt frá markaði og hugsast gat?
Hún svaraði þessu engu.
Þuríður hættir á þingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 11.9.2012 (breytt kl. 13:33) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Fyrstu 20 dagar nóvembermánaðar 2024
- Sósíalistaflokkur Íslands - tilraun númer tvö!
- Viðreisnarhjartað tifar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna kemur NÝJASTA TÆKNITEIKNINGIN af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024:
- Úr munni hestsins
- Erfiðið út í buskann
Athugasemdir
Góðan daginn
Ég varð að lesa þetta blogg útfrá fréttinni.
En mikið rosalega er þetta þurrt hjá þér :D
þangað til næst
Kveðja Davíð
Davíð (IP-tala skráð) 11.9.2012 kl. 14:34
Það má ekki gleyma lopapeysuprjónaskap sem átti að bjarga konum frá atvinnuleysi. Allavega tóku Kínverjar þá hugmynd upp...!!!
Mbkv, Björn bóndi =:o)>
Sigurbjörn Friðriksson, 12.9.2012 kl. 15:27
Viltu hafa þetta meira djúsí?
Gunnar Th. Gunnarsson, 13.9.2012 kl. 12:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.