Drög að samningi Nupo í ráðuneytinu, er fyrirsögnin
"Drög að fjárfestingarsamningi við Huang
Nubo vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar
ferðaþjónustu á Grímstöðum, liggja
óhreyfð í iðnaðarráðuneytinu. Vinskapur
Huangs við fólk innan kínverska
stjórnkerfisins hefur hjálpað honum við
að auðgast." (Feitletrun mín)
Fyrri hlutinn er athyglisverður og er í sjáfu sér merkileg frétt sem afhjúpar fordóma í iðnaðarráðuneytinu. En hvaða hvatir liggja að baki feitletraða hluta fréttarinnar? Er svona framsetning boðleg hjá ríkisfréttastofu?
Ps. Ég er í sjálfu sér ekki að draga í efa að Nupo hafi auðgast á pólitískum tengslum sínum. Ég bæti hér við athugasemd minni við athugasemd við pistilinn:
Flokkur: Fjölmiðlar | 26.7.2012 (breytt kl. 15:13) | Facebook
Athugasemdir
![identicon](https://secure.mbl.is/mm/img/identicon/dfd8ae8743ff0346baff84cf04862b9c.png)
„Allir þeir sem þekkja söguna í Kína vita að nánast allir efnilegir ungir menn hér á fyrri áratugum voru í tengslum við Kommúnistaflokkinn. Það var nú bara eins og var hér á Íslandi að ef menn ætluðu að komast áfram í stjórnkerfinu þá urðu menn að vera í ráðandi stjórnmálaflokkum,“
Gerirðu einhverjar athugasemdir við orð Ólafs Ragnars?
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 26.7.2012 kl. 11:34
![Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson](https://t.blog.is/7f9aYflhQFYmrmkmb4hMOmZvqeg=/50x50/blog-users/9d/gthg/img/gp02im95.jpg)
Ég sé bara ekki samhengið á milli fyrri og seinni hluta fréttarinnar. Sá seinni á greinilega að draga athyglina frá því sem er fréttnæmt, sem eru forkastanleg vinnubrögð iðnaðarráðuneytisins.
En það á engin að þurfa svosem að velkjast í vafa að fréttasttofa RUV er ramm pólitísk. Þetta er enn ein sönnunin.
-
Fortíð Nupo eða annarra alþjóðlegra fjárfesta frá Kína, er í sjálfu sér ekki fréttefni. Það á hins vegar að taka afstöðu til samningsdraganna í þessu máli og einskis annars.
Ef ÞÚ ætlar að fjárfesta erlendis, viltu þá vera dæmd af afrekum útrásarvíkinganna fyrir hrun?
Gunnar Th. Gunnarsson, 26.7.2012 kl. 15:08
Bæta við athugasemd
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 137
- Sl. viku: 218
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 136
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Værum skotmark Trumps
- Kyrrstöðustjórn kemur til þings
- Kverkatak
- Fréttirnar eru leiðinlegar, horfum á kvikmyndir:
- Flokkur fólksins með allt niður um sig
- ÞÓ SVO AÐ MÍNIR MENN HAFI UNNIÐ LEIKINN, ÞÁ VERÐA ÞEIR AÐ FARA AÐ NÝTA FÆRIN BETUR
- Dósasöfnun DúnuToggu
- Mættum við fá meira lystrán
- Djúp lægð?
- Banatorfur
Ég sé bara ekki samhengið á milli fyrri og seinni hluta fréttarinnar. Sá seinni á greinilega að draga athyglina frá því sem er fréttnæmt, sem eru forkastanleg vinnubrögð iðnaðarráðuneytisins.
En það á engin að þurfa svosem að velkjast í vafa að fréttasttofa RUV er ramm pólitísk. Þetta er enn ein sönnunin.
Fortíð Nupo eða annarra alþjóðlegra fjárfesta frá Kína, er í sjálfu sér ekki fréttefni. Það á hins vegar að taka afstöðu til samningsdraganna í þessu máli og einskis annars.
Ef ÞÚ ætlar að fjárfesta erlendis, viltu þá vera dæmd af afrekum útrásarvíkinganna fyrir hrun?