Drög ađ samningi Nupo í ráđuneytinu, er fyrirsögnin
"Drög ađ fjárfestingarsamningi viđ Huang
Nubo vegna fyrirhugađrar uppbyggingar
ferđaţjónustu á Grímstöđum, liggja
óhreyfđ í iđnađarráđuneytinu. Vinskapur
Huangs viđ fólk innan kínverska
stjórnkerfisins hefur hjálpađ honum viđ
ađ auđgast." (Feitletrun mín)
Fyrri hlutinn er athyglisverđur og er í sjáfu sér merkileg frétt sem afhjúpar fordóma í iđnađarráđuneytinu. En hvađa hvatir liggja ađ baki feitletrađa hluta fréttarinnar? Er svona framsetning bođleg hjá ríkisfréttastofu?
Ps. Ég er í sjálfu sér ekki ađ draga í efa ađ Nupo hafi auđgast á pólitískum tengslum sínum. Ég bćti hér viđ athugasemd minni viđ athugasemd viđ pistilinn:
Flokkur: Fjölmiđlar | 26.7.2012 (breytt kl. 15:13) | Facebook
Athugasemdir
„Allir ţeir sem ţekkja söguna í Kína vita ađ nánast allir efnilegir ungir menn hér á fyrri áratugum voru í tengslum viđ Kommúnistaflokkinn. Ţađ var nú bara eins og var hér á Íslandi ađ ef menn ćtluđu ađ komast áfram í stjórnkerfinu ţá urđu menn ađ vera í ráđandi stjórnmálaflokkum,“
Gerirđu einhverjar athugasemdir viđ orđ Ólafs Ragnars?
Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 26.7.2012 kl. 11:34
Ég sé bara ekki samhengiđ á milli fyrri og seinni hluta fréttarinnar. Sá seinni á greinilega ađ draga athyglina frá ţví sem er fréttnćmt, sem eru forkastanleg vinnubrögđ iđnađarráđuneytisins.
En ţađ á engin ađ ţurfa svosem ađ velkjast í vafa ađ fréttasttofa RUV er ramm pólitísk. Ţetta er enn ein sönnunin.
-
Fortíđ Nupo eđa annarra alţjóđlegra fjárfesta frá Kína, er í sjálfu sér ekki fréttefni. Ţađ á hins vegar ađ taka afstöđu til samningsdraganna í ţessu máli og einskis annars.
Ef ŢÚ ćtlar ađ fjárfesta erlendis, viltu ţá vera dćmd af afrekum útrásarvíkinganna fyrir hrun?
Gunnar Th. Gunnarsson, 26.7.2012 kl. 15:08
Bćta viđ athugasemd
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu fćrslurnar
- Ranghugmynd dagsins - 20241222
- Vantraust á eigin þingflokk?
- Og illþýði allskonar á flökti um mannheima
- Snjólag í Reykjavík um jól og áramót frá 1921
- Nokkur hundruð milljarðar út um gluggann
- Áfram haukur í utanríkisráðuneytinu
- Níundi áratugurinn leysti vandamál, þeir fyrstu á 21. öldinni bjuggu þau til
- Karlar sem brjóstfæða & pólitískar ofsóknir ...
- Pólitískar vendingar með hækkandi sól
- Ný stjórn, skoðum hana:
Ég sé bara ekki samhengiđ á milli fyrri og seinni hluta fréttarinnar. Sá seinni á greinilega ađ draga athyglina frá ţví sem er fréttnćmt, sem eru forkastanleg vinnubrögđ iđnađarráđuneytisins.
En ţađ á engin ađ ţurfa svosem ađ velkjast í vafa ađ fréttasttofa RUV er ramm pólitísk. Ţetta er enn ein sönnunin.
Fortíđ Nupo eđa annarra alţjóđlegra fjárfesta frá Kína, er í sjálfu sér ekki fréttefni. Ţađ á hins vegar ađ taka afstöđu til samningsdraganna í ţessu máli og einskis annars.
Ef ŢÚ ćtlar ađ fjárfesta erlendis, viltu ţá vera dćmd af afrekum útrásarvíkinganna fyrir hrun?