Heilgrillađur birkikjúklingur

028 (640x427)

Klippiđ nokkra sprota af birkitré og trođiđ inn í kjúklinginn, kryddiđ eftir smekk. Mér fannst alltaf Season All best en svo var ţađ BANNAĐ. GetLost Nú nota ég Lawry´s Seasoned Salt, ţađ er eiginlega alveg eins. Gott er ađ binda vćngi og leggi saman međ blómavír. Nausynlegt er ađ hafa rafmagnsmótor á grillstönginni. Ţessi gengur fyrir tveimur rafhlöđum (stćrstu sívölu gerđinni) sem endast lygilega lengi.

Besti kjúklingur í heimi. Léttur keimur af birkinu síast inn.

Ps. ef kjúklingurinn er feitur, drýpur fitan af honum og getur skapađ eldsmat ef ekki drenar vel niđur úr grillinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vá, og međ hverju er ţetta nú skolađ niđur?

Varla Coca Cola.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 20.7.2012 kl. 19:20

2 Smámynd: Guđmundur Júlíusson


 Sćll,  Mikiđ er ég sammál ţér  međ ţetta, eins og ţú sagđir er Season all ekki lengur fáanlegt, en Lawrys  er sambćrilegt ţó fólk vilji ekki kaupa ţađ, ég er kaupmađur og veit allt um  ţađ.  Ţessi uppskrif  getur ekki klikkađ

Guđmundur Júlíusson, 20.7.2012 kl. 19:27

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Haukur, frjálst val. Ég vel óáfengt

-

Sammála, Guđmundur

Gunnar Th. Gunnarsson, 20.7.2012 kl. 19:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband