Ótímabær leit?

"...voru við góða heilsu og halda áfram göngu sinni."

"... kom það hjónunum á óvart að verið væri að leita að þeim."

Mér sýnist á þessu að einhver hafi verið full bráður á sér að kalla út leitarflokka. Svona útkall kostar mikla peninga og sjálfboðaliðar í björgunarsveitum fara úr vinnu til leitar og þyrla kölluð út.

Það á að skylda hálendisfara til að leigja GPS tæki svo hægt sé að fylgjast með ferðum þeirra.


mbl.is Hjónin fundin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þau höfðu ekki skilað sér á áætluðum tíma, eins og þau sjálf höfðu talað um við skálaverði á svæðinu. Því var hafin leit. Alltaf hægt að vera vitur eftirá, en þú hefði sjálfsagt ekki kallað þetta ótímabæra leit ef þau hefðu lent í hrakningum.

Ægir (IP-tala skráð) 18.7.2012 kl. 12:27

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Leitarflokkar voru reyndar komnir í startholurnar fyrir þann tíma sem þau ætluðu að vera í skálanum þó formleg leit hafi ekki hafist fyrr en í morgun.

-

Öll fyrirhöfnin hefði verið óþörf ef þau hefðu haft á sér lítið tæki sem gefur upp staðsetningu. Það VERÐUR að skylda fólk sem fer á hálendið til að eiga eða leigja svona tæki.

Gunnar Th. Gunnarsson, 18.7.2012 kl. 14:33

3 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Satt satt Gunnar, eitthvað verður að gerast í þessum endalausu leitum. Tryggingar,litli sendirinn og skrifa ferðaáætlun, annars kostar það púður fyrir þá sem þarf að sækja upp á fjöll.

Eyjólfur Jónsson, 20.7.2012 kl. 00:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband