Klippið nokkra sprota af birkitré og troðið inn í kjúklinginn, kryddið eftir smekk. Mér fannst alltaf Season All best en svo var það BANNAÐ. Nú nota ég Lawry´s Seasoned Salt, það er eiginlega alveg eins. Gott er að binda vængi og leggi saman með blómavír. Nausynlegt er að hafa rafmagnsmótor á grillstönginni. Þessi gengur fyrir tveimur rafhlöðum (stærstu sívölu gerðinni) sem endast lygilega lengi.
Besti kjúklingur í heimi. Léttur keimur af birkinu síast inn.
Ps. ef kjúklingurinn er feitur, drýpur fitan af honum og getur skapað eldsmat ef ekki drenar vel niður úr grillinu.
Flokkur: Matur og drykkur | 20.7.2012 (breytt kl. 16:14) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- OG ÉG SEM HÉLT AÐ AÐ "SLÁTURTÍÐINNI" VÆRI LOKIÐ..........
- Boða metnað í menntamálum
- Lögregluvald, óæskilegar skoðanir og frjáls umræða
- Bæn dagsins...
- Glitsýndin, ljóð frá 5. maí 2018.
- Reykjavíkurmódelið
- Gerum lífið betra xL
- I Want to Break Free - Óvæntir tónleikar í N-Kóreu.
- Vika í kosningaveðrið
- AÐ SJÁLFSÖGÐU MÁ LEIGJANDINN BORGA LEIGUNA MEÐ REIÐUFÉ...........
Athugasemdir
Vá, og með hverju er þetta nú skolað niður?
Varla Coca Cola.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 20.7.2012 kl. 19:20
Sæll, Mikið er ég sammál þér með þetta, eins og þú sagðir er Season all ekki lengur fáanlegt, en Lawrys er sambærilegt þó fólk vilji ekki kaupa það, ég er kaupmaður og veit allt um það. Þessi uppskrif getur ekki klikkað
Guðmundur Júlíusson, 20.7.2012 kl. 19:27
Haukur, frjálst val. Ég vel óáfengt
-
Sammála, Guðmundur
Gunnar Th. Gunnarsson, 20.7.2012 kl. 19:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.