Engar upplýsingar á þýsku

Þegar ég var þarna minnist ég þess að ýmsar upplýsingar í Auschwitz, á skiltum o.þ.h., voru á mörgum tungumálum en ekki á þýsku. Samt eru Þjóðverjar fjölmennastir þeirra sem heimsækja þetta fyrrum Helvíti á Jörð.

wall

"The Wall of Death" Við þennan vegg er talið að um 7.000 manns hafi verið skotnir. Vinstra megin á myndinni eru staurar sem menn voru látnir hanga í við óbærilegar kvalir, bundnir með hendur fyrir aftan bak.


mbl.is Heimsótti Auschwitz
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ætli þetta sé ekki bara vikvæmt mál fyrir þá.sú kynslóð sem er að skoða þessar búðir i dag geta ekki gert að þvi hvað forfeður þeira gerðu ,alveg eins og við getum ekki breitt þeim hrylling sem var gert hér á landi á árum áður. það verður þó að segjast að af öllum löndunum i heiminum sem hafa framið fjöldamorð, lítur út fyrir að þýskaland sé eina þjóðin sem viðurkennir þau,og skammast sýn fyrir

jon (IP-tala skráð) 28.4.2012 kl. 06:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband