Er Helga Ívarsdóttir e.t.v. hjá Veðurstofu Reykjavíkur, sem ég hélt reyndar að væri ekki til, en ekki hjá Veðurstofu Íslands? Stundum virðast veðurfréttamenn halda að veðurfréttir og veðurspár séu eingöngu fyrir íbúa á SV-hluta landsins.
Myndin hér að neðan er frá Veðurstofu Íslands og sýnir spákort fyrir laugardagsmorgun á Austurlandi.
Ekkert hret í kortunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 946219
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Samkeppni við Kína skapar vanda fyrir fatageirann í Bangladess
- Pæling I
- Þóra þegir, Þórður Snær kvartar undan skipstjóranum
- Kínverska leyndin er ekki gagnleg
- Trump sjálfum sér líkur
- Eyjólfur fékk ráðherrastól
- Bæn dagsins...
- Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan gamalli helstefnumenningu? Þetta er tízkubóla og annað ekki
- Var Íslandi hótað?
- Sjálfstraust Pæling III-IV
Athugasemdir
Já oft er bara veður á höfuðborarsvæðinu ,en minna um það úti á landi.
Hilmar Pálsson (IP-tala skráð) 11.4.2012 kl. 08:38
Já, verð að viðurkenna að ég tók ekkert eftir þessu fyrr en ég flutti sjálfur út á land 1989, en veðurfréttamenn eiga að vera meðvitaðir um þetta.
Gunnar Th. Gunnarsson, 11.4.2012 kl. 09:30
"Helga segir aðspurð að það spái frekar svölu veðri næstu daga á höfuðborgarsvæðinu en hins vegar verði úrkomulítið og frekar þurrt þannig að það sé ekkert í kortunum sem bendi til þess að búast megi við hreti á næstunni. Kaldara yrði hins vegar norðan- og austanlands."
Ég les það út úr þessu að Helga sé spurð um veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu og síðan alhæft af fréttamanni í titli fréttarinnar.
Síðan bætir hún við að kaldara verði hjá ykkur sem kjósið að hafa aðsetur á fáfarnari slóðum. Held þið ættuð heldur að gelta á fréttamanninn.
Freyr Gudmundsson (IP-tala skráð) 11.4.2012 kl. 10:19
Það þætti stórfrétt ef spáin fyrir höfuðborgarsvæðið væri -12 til -18 stig um miðjan apríl.
Þetta sér maður líka á sumrin. Ef hitinn fer yfir 15-16 stig með sólarglennu, þá er það "frétt" dagsins.
Gunnar Th. Gunnarsson, 11.4.2012 kl. 11:28
Ég á eftir að sjá að það verði 14 stiga frost á Egilsstöðum. Sjálfvirka spáin sennilega eitthvað að ýkja. En svo gildir þessi spá snemma morguns áður en sólin kemur upp.
Emil Hannes Valgeirsson, 11.4.2012 kl. 12:11
Já, ég hef svo sem ekki trú á þessari spá heldur
Gunnar Th. Gunnarsson, 11.4.2012 kl. 15:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.