Er Ísland 137. 522 ferkílómetrar?

893 reitir margfaldað með 154 gera 137.522.

Ef ég man rétt þá var mér kennt í barnaskóla að Ísland væri 103.000 ferkm. Þarna munar ansi miklu. Errm

Gróðuraukningin er klárlega vegna hlýnandi veðurfars og aukinnar landgræðslu, sérstaklega á söndum sunnanlands, en ég er ekki eins viss um að minnkandi beitarálag eigi stóran hlut að máli. Hvað ætli lúpínan eigi stóran hlut af heiðrinum? 

Mér hefur þótt gæta ákveðinnar fordóma í garð sauðkindarinnar, líkt og með lúpínuna. Vissulega er ofbeit mjög skaðleg en ég er ekki viss um að mikið hafi verið um slíkt nokkuð lengi.


mbl.is Gróðurbreytingar mestar vestanlands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband