Fyrst var það Urriðafoss. Hann átti að búa yfir ómetanlegri fegurð og draga að sér ógrynni ferðamanna.
Þegar sú fullyrðing fékk lítinn hljómgrunn meðal almennings, þá kom fullyrðing um ómetanlegt gróið land sem færi undir uppistöðulón.
Þegar almenningur tók ekki undir það, þá var það laxinn. Einstæður laxastofn (sem aldrei var talað um áður) yrði í bráðri hættu. Þessu var slegið fram og fullyrt með fulltingi Orra Vigfússonar. Rannsóknir Landsvirkjunar bentu til að vissulega yrði laxastofninn fyrir áhrifum, en fjarri því að hann væri í einhverri hættu, enda gerðar viðeigandi ráðstafanir.
Nú skulu öll áform um virkjanir í neðri hluta Þjórsár, settar í bið. Náttúran á að njóta vafans.
Aðferðarfræðin er alltaf eins. Þegar ein fullyrðingin er hrakin þá kemur bara önnur... og svo önnur og önnur. Þannig var það í baráttu þessa fólks gegn Kárahnjúkavirkjun. Hver bomban af annarri.
Síðasta hálmstráið í þeirri baráttu var að fá erlenda konu sem titlaði sig verkfræðing til að segja þjóðinni að stíflan við Kárahnjúka væri dauðagildra sem gæti brostið.
![]() |
Virkjanir í Þjórsá settar í biðflokk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: stóriðja og virkjanir | 30.3.2012 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.7.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 947215
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Heilkennið TDS sem veldur depurð; Mentis Captio - föngun huga ...
- Framferði litla minnihlutans á Alþingi ósvífni í meira lagi. Kleppur hraðferð?
- Vond ráð sérfræðinga
- OFT HEFUR VERIÐ ÞÖRF EN NÚ ER NAUÐSYN.......
- Nýr verkefnastjóri fjölmenningar ráðinn til Hafnarfjarðarbæjar
- Herratíska : DIOR með gestahönnuðinum Lewis Hamilton
- Umbylting stjórnarfarsins í bága við stjórnarskrá og drengskaparheit
- Stjórnarskráin
- Hefði farið gegn reglum
- Af hverju má ekki fagna eigin menningu?
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Með 20 kg af kókaíni yfir brúna
- Gert að rannsaka eldsneytisrofa eftir slysið
- Vonsvikinn með Pútín og treystir nær engum
- Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið
- Fer fram sem óháður frambjóðandi
- Selenskí þakklátur Trump
- Vopnahlésviðræður hökta: Pattstaða í Katar
- Vopnasendingar til Úkraínu ræddar í Hvíta húsinu
Fólk
- Theron segir Baltasar vera miskunnarlausan og klikkaðan
- Synir Rihönnu stálu senunni á bláa dreglinum
- Fertug og á von á öðru barni
- Gengu í hjónaband eftir 11 ára samband
- Auður veggur vekur spurningar
- IceGuys takast á við nýjar áskoranir
- Minntist Doherty í fallegri færslu
- Sársaukafullt að líta til baka
Athugasemdir
Nákvæmlega!
Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.4.2012 kl. 00:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.