Fyrst var það Urriðafoss. Hann átti að búa yfir ómetanlegri fegurð og draga að sér ógrynni ferðamanna.
Þegar sú fullyrðing fékk lítinn hljómgrunn meðal almennings, þá kom fullyrðing um ómetanlegt gróið land sem færi undir uppistöðulón.
Þegar almenningur tók ekki undir það, þá var það laxinn. Einstæður laxastofn (sem aldrei var talað um áður) yrði í bráðri hættu. Þessu var slegið fram og fullyrt með fulltingi Orra Vigfússonar. Rannsóknir Landsvirkjunar bentu til að vissulega yrði laxastofninn fyrir áhrifum, en fjarri því að hann væri í einhverri hættu, enda gerðar viðeigandi ráðstafanir.
Nú skulu öll áform um virkjanir í neðri hluta Þjórsár, settar í bið. Náttúran á að njóta vafans.
Aðferðarfræðin er alltaf eins. Þegar ein fullyrðingin er hrakin þá kemur bara önnur... og svo önnur og önnur. Þannig var það í baráttu þessa fólks gegn Kárahnjúkavirkjun. Hver bomban af annarri.
Síðasta hálmstráið í þeirri baráttu var að fá erlenda konu sem titlaði sig verkfræðing til að segja þjóðinni að stíflan við Kárahnjúka væri dauðagildra sem gæti brostið.
![]() |
Virkjanir í Þjórsá settar í biðflokk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: stóriðja og virkjanir | 30.3.2012 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 947564
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Ekki víst að Bubbi kæmist inn um gullna hliði ef hann væri spurður þessarar tricky spurningar.
- Hvað hefði þurft marga Íslendinga til að halda uppi konung og hirð á miðöldum?
- Upplestur í Glerárkirkju skv. heimildum Hamas
- Hitt og þetta gerist í heiminum
- Af hverju er kapítalismi alltaf í skotlínunni?
- Óttist ekki Ísraelsmenn, verið hughraustir
- NÚ VERÐA SAGÐAR FRÉTTIR:
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 milljarða$ fjárfestingu í Bandaríkjunum -- stærsta mútumál heimssögunnar? Ef marka má fréttir, mun Trump persónulega ákvarða hvernig fénu verður varið!
- Sauðkindin og byggðafestan
- 3257 - Fjandi stendur þetta lengi
Athugasemdir
Nákvæmlega!
Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.4.2012 kl. 00:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.