KK og Leo Gillespie á Reyđarfirđi - myndband

395453_10150550613653887_758028886_8874145_1516064548_nLeo Gillespie mun vera nokkuđ ţekkt söngvaskáld, (götu-trúbador) bandarískur ađ uppruna en hefur ferđast um heiminn frá ţví um 1970. Sagt er ađ hann hafi hafnađ heimsfrćgđ og ríkidćmi sem honum stóđ til bođa í upphafi ferils síns. Hann vildi ekki fjarlćgjast uppruna sinn og raunverulega köllun sem er nálćgđin viđ áheyrendur sína.

KK og Gillespie eru miklir vinir og hafa veriđ ađ túra um Austurland ađ undanförnu. Ţeir voru á Kaffi Kósý á Reyđarfirđi á föstudagskvöldiđ og í Herđubreiđ á Seyđisfirđi á laugardagskvöldiđ.

Ég kíkti inn á pöbbinn á Reyđarfirđi og tók upp eitt lag á myndavélina mína. Myndgćđin eru slök í rökkrinu en mér finnst hin notalega stemning skila sér ágćtlega. Lagiđ heitir Devil inside.

025

Gestir voru ekki mjög margir en Reyđfirđingurinn Viđar Júlí lét sig ekki vanta og hlustar hér andaktugur á KK og Gillespie. Viđar er fađir hins ţekkta útvarps og sjónvarpsmanns, Andra Freys Viđarssonar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband