Ţorrablót á Reyđarfirđi

ţorri2

Ţorrablót Reyđfirđinga var haldiđ í 91. sinn á bóndadaginn, 20. janúar. Viđ hjónin nutum ţess heiđurs ađ vera formenn nefndarinnar ţetta áriđ, en ný nefnd er kosin árlega af fráfarandi nefnd.

Fjölgađ var í nefndinni í fyrra, úr 14 manns í 20 og veitir ekki af, ţví vinna viđ undirbúning blótsins jókst mikiđ viđ hina miklu íbúafjölgun í ţorpinu, eftir ađ álver Alcoa Fjarđaáls hóf starfsemi sína. Blótiđ var flutt úr Félagslundi, félagsheimili stađarins sem hafđi hýst blótiđ í um 60 ár, í íţróttahúsiđ. Sú breyting kostar ađ setja ţarf upp sviđ, ljósabúnađ, hljóđkerfi, dansgólf og teppi, borđ og stóla ásamt ýmsu fleiru, á hverju ári og setja svo allt í fyrra horf strax daginn eftir.

Ţetta er gríđarleg vinna og einhver úr nefndinni reiknađi ađ gamni sínu út ađ miđaverđiđ hefđi ţurft ađ vera um 30 ţúsund krónur, ef borga hefđi átt laun fyrir vinnuframlag nefndarinnar sem var um 2.500 vinnustundir síđustu tvćr vikur fyrir blót, en ţá hafđi ţegar fariđ fram töluverđ forvinna, m.a. viđ gerđ grín-annálsins um ţorpsbúana. (Stćkka má myndirnar međ ţví ađ smella ţrisvar á ţćr)

ţorri5

Baksviđs, báđu megin, hafđi nefdin ađstöđu fyrir sig og leikmunina í annálnum.

ţorri6

Jói Deddi veltir vöngum yfir hvernig koma megi gestum sem haganlegast fyrir í salnum, en uppselt var á blótiđ og ađsóknarmetiđ var slegiđ hressilega. Rúmlega 380 manns sátu blótiđ í ár en gamla metiđ var ríflega 330 manns, sett áriđ 2008. Mest varđ ađsóknin í Félagslundi um 270 manns, en ţađ var í raun alls ekki bođlegt vegna ţrengsla. Hćfilegur fjöldi í ţví ágćta húsi var ekki nema um 230.

ţorri4

Ţarna er salurinn ađ verđa nokkurnveginn klár, nokkrum klukkustundum áđur en blótiđ hófst. Síldarnót er hengd í loftiđ til skrauts.

ţorri3

Trogin komin á borđin og Vallý tékkar hvort allt sé ekki örugglega í orden.

ţorri

Rétt fyrir opnun hússins, kl. 19.30. Hákarl og brennivín fyrir gesti um leiđ og ţeir ganga inn.

ţorri7

Fyrsti bakkinn tilbúinn. Sunna og Óskar glađbeitt og full af tilhlökkun.

ţorri8

Bjarni bíđur eftir fyrsta gestinum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Glćsilegt!

Íslendingar kunna ađ skemmta sér. 

Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 25.1.2012 kl. 14:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband