Guðmundur Ólafsson hagfræðingur ræddi um skattastefnu ríkisstjórnarinnar á Bylgjunni í gær og kom inn á Laffer-kúrfuna í ljósi skattheimtunnar á Íslandi. Fyrirsögn þessa pistils er frá Guðmundi komin úr viðtalinu sem má hlusta á HÉR
Flest erum við sammála um að ríkið þurfi skatttekjur. En skattahugmyndir vinstrimanna hafa alltaf gengið út á "því meira, því betra", og þá breytir engu þó "meira sé minna", bara ef hægt er að skattpína. Vinstrimenn segjast gera það til að ná fram launajöfnuði. Það sorglega er að þeim er slétt sama þó það þýði verri kjör fyrir þá verst settu, jöfnuður er töfraorðið.
Fyrir utan hinar skelfilegu afleiðingar skattastefnu ríkisstjórnarinnar á launakjör almennings, þýðir hún minni skatttekjur ríkissjóðs. Fyrir því liggja nokkrar ástæður.
- Flókið skattkerfi er dýrara í rekstri
- Flókið skattkerfi hvetur til skattsvika
- Háir skattar hvetja til skattsvika
- Háir skattar minnka veltu í þjóðfélaginu = minni skatttekjur
- Háir skattar á t.d. áfengi, eykur smygl og heimabrugg
- Minna svigrúm fyrir fyrirtæki að hækka laun
- Minni ráðstöfunartekjur fólks = minni velta - minni einkaneysla
Ég hvet fólk til þess að kynna sér "Laffer-kúrfuna". Gúgglið það!
Ps. viðbót, Ég sá nýlega að talsmenn ríkisstjórnarinnar guma af því að einkaneysla sé að aukast. Ástæðan fyrir því er sú að þúsundir einstaklinga eru hættir að borga af húsnæðislánum sínum og bíða þess að verða bornir út af lánadrottni, sem í mörgum tilfellum er ríkið sjálft sem eigandi banka og/eða lánastofnunar.
Einnig hefur ríkisstjórnin logið því blákalt að þjóðinni að atvinnuleysi fari minnkandi, þegar staðreyndin er sú að atvinnulausum hefur fjölgað um rúmlega 400 manns á sl. 2 mánuðum, þrátt fyrir að ein og hálf fjölskylda flýi land á degi hverjum. Tæplega 19.000 manns væru á atvinnuleysisbótum í dag, í stað rúmlega 12.000, ef engin hefði flúið Norrænu velferðarstjórnina.
![]() |
Fjárhagsleg áhrif óljós |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 13.12.2011 (breytt kl. 10:30) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 946763
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Skáldleg ádrepa
- Bæn dagsins...
- Úthafið er ógnvænlegt, en bátur okkar lítill og brothættur
- Vestræn pólitísk rétthugsun kostar líf kvenna og réttindi
- Trans er menningarrán karla á konum
- Þau eru vissulega mörg mistökin
- Mjólkurkúnni slátrað
- Villur og veiðigjöld
- Angurgapi - íslenskur galdrastafur
- Við erum löngu hætt að vera frjáls. Við erum í hlekkjum auðróna, en enginn getur breytt því nema við sjálf
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Fólk
- Heilbrigð og hamingjusöm á ný
- Ætla að sjá hvort sambandið sé eitthvað sem er þess virði að berjast fyrir
- Aðdáendur gagnrýna Grace Jackson fyrir nýjustu fegrunarmeðferðir
- Aron Can hljóp maraþon á mettíma
- Hjartaskerandi saga um ást í meinum
- Dr. Phil með áhyggjur af börnum Kardashian og West
- Einhvers konar skynfæraveisla
- Stephen Graham táraðist við lesturinn
- Kris Jenner nær óþekkjanleg með nýja hárið
- Umdeildur fitubollu-filter fjarlægður
Íþróttir
- Ancelotti á leið í fangelsi?
- Brassar reka þjálfarann
- Halldór Smári hættur í fótbolta
- Stefán líklega frá út tímabilið
- Fórna tíma með börnunum
- Gamla ljósmyndin: Tímamót í Grafarvogi
- Síðasta tímabil var klárlega vonbrigði
- Engin gert betur en Sveindís
- Góðar fréttir fyrir United
- Víkingur fór illa með KR
Viðskipti
- Framleiðslan þáttaskil
- Óvissan vegna Trump verði ekki mikið lengur
- Mars opnar nýja skrifstofu
- Fréttaskýring: Hvernig gerum við börnin klár?
- Kanadísk-íslenska viðskiptaráðið stofnað
- Mun lægra arðgreiðsluhlutfall
- Play Europe fær flugrekstrarleyfi á Möltu
- Fjárfestar skilji rafmyntir betur nú
- Tímamót í sögu Eyris Invest
- Ekki má mikið út af bregða
Athugasemdir
Hvert einasta orð hjá Lobba í þessu viðtali er satt og rétt. Menn eru fyrir löngu búnir að sjá þetta en ráðamenn halda áfram að berja hausnum í steininn og einn LANDRÁÐAFYLKINGARMAÐURINN gekk meira að segja svo langt, hérna á blogginu, að segja að hann væri bara feginn að fólk væri að flýja land. Maður er bara farinn að velta fyrir sér hvar í ósköpunum þetta endar???????????
Jóhann Elíasson, 13.12.2011 kl. 13:03
Maður veit ekki hvort skal hlæja eða gráta
þetta fólk er með ólíkindum
Gunnar Th. Gunnarsson, 13.12.2011 kl. 13:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.