Hugsað dýrt og smátt

Einhverjum í "Gnarrflokknum" hefur fundist hann hafa dottið niður á snilldarhugmynd með þessu. Þessi hugmynd er bjálfaleg, ópraktísk og dýr... fyrir örfá hjól.

068

Mun ódýrara, plássminna og einfaldara er að setja niður hjólagrindur.

077

Í Groningen í Hollandi er sérstakt hjólastæðahús við járnbrautarstöðina.

073

Þar er einnig hjólaleiga og vikuleiga er 49 Evrur. Ég bloggaði um hjólreiðar í Groningen í sumar, sjá HÉR

mbl.is Yfirbyggt hjólastæði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vertu ekki svona neikvæður Gunnar Th. Þetta er gert í tilraunaskyni, menn eru að þreifa sig áfram. Þökkum fyrir það. Ég er hjólríðandi, bæði á skerinu og erlendis. Frábært að hjóla.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 15.11.2011 kl. 11:25

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ég er sammála því að það er frábært að hjóla.

Gunnar Th. Gunnarsson, 15.11.2011 kl. 12:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband