Ekki fyrsti innflytjandinn á þingi

paulfnikolovMig minnir að í einhverjum fréttamiðlinum hafi komið fram að Amal Tamimi væri fyrsti innflytjandinn til að setjast á Alþingi Íslendinga, en það er ekki rétt. Paul Nikolov, fyrrv. ritstjóri áróðurssnepils Vinstri grænna, The Reykjavík Grapevine , varð fyrstur til þess.

Ný skoðanakönnun hér til hægri, endilega takið þátt.


mbl.is Ræðir við Ögmund um innflytjendamál
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Hansson

Var það ekki fyrsta konan, af erlendu bergi brotin, sem sest á þing? Mig minnir að það hafi verið fréttin á RÚV.

Haraldur Hansson, 15.11.2011 kl. 12:56

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ef svo var, takk fyrir ábendinguna

Gunnar Th. Gunnarsson, 15.11.2011 kl. 13:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband