Jóhanna Sigurðardóttir hrósar sér af því að atvinnuleysið fari minnkandi og að ríkisstjórn hennar sé dugleg að skapa ný störf. Hún segir að tölur um fækkun atvinnuleysisbótaþega sýni þetta.
Öll nýu störf Jóhönnu (sem eru greinilega nýu fötin keisarans) eru í útlöndum. Þangað fer atvinnulausa fólkið og mælist því eðlilega ekki atvinnulaust á Íslandi.
Fjöldi barna og unglinga meðal brottfluttra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Ranghugmynd dagsins - 20241222
- Vantraust á eigin þingflokk?
- Og illþýði allskonar á flökti um mannheima
- Snjólag í Reykjavík um jól og áramót frá 1921
- Nokkur hundruð milljarðar út um gluggann
- Áfram haukur í utanríkisráðuneytinu
- Níundi áratugurinn leysti vandamál, þeir fyrstu á 21. öldinni bjuggu þau til
- Karlar sem brjóstfæða & pólitískar ofsóknir ...
- Pólitískar vendingar með hækkandi sól
- Ný stjórn, skoðum hana:
Athugasemdir
Ég er dálítið undrandi á þessum skrifum hægri mannsins. Eins og þú veist að samkvæmt sannfæringu hægri manna er það markaðurinn sem þessu ræður.
Mannaflinn fer þangað sem vinnan er hverju sinni rétt eins og flutt var til landsins þúsundir verkamanna á meðan virkjunin var í gangi og öllum hægrimönnum þótti hið eðlilegasta mál.
Þetta ástand sem nú ríkir vekur hjá mér vinstrimanninum nokkrar áhyggjur, en þetta er ekki nýtt. Það hefur oft komið upp tímabil á Íslandi þar sem hafa flutt til útlanda í atvinnuleit. Fyrir utan utanlandsferðir vegna náms
Kristbjörn Árnason, 7.11.2011 kl. 23:17
Það er rétt hjá þér Kristbjörn, að óáran hefur þjáð Íslendinga áður og landflótti hefur brostið á, en enginn íslenskur stjórnmálamaður hefur hreykt sér af því fyrr, að atvinnulausum fækki fyrir vikið.
Gunnar Th. Gunnarsson, 8.11.2011 kl. 00:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.