Willum er eflaust drengur góður...og allt það, en "öskur-aðferðin" gengur ekki til lengdar. Menn fá hreinlega nóg.
Willum er ágætlega skipulagður þjálfari og veit sínu viti um fótbolta, en keppnisskapið fer alveg með taugarnar hjá honum og það smitast í leikmenn.
Willum ekki áfram með Keflavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | 4.10.2011 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 73
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Sakaruppgjöf fyrir glæp sem enginn má vita hver er
- Verða strandveiðarnar næstar?
- 20. janúar 2025
- Frábær innsetningarræða Trump
- Ranghugmynd dagsins - 20250120
- Orkuver út á sjó
- I wish I was in Dixie
- Fyrsta nýja Tungl ársins 2025
- Samkvæmisleikur Evrópusambandssinna
- Flokkur Fólksins hefur aðlagað sig að stefnumálum Samfó og Viðreisnar
Athugasemdir
Svo er árangurinn skelfilegur hjá honum, ekki síst í fyrra þar sem Keflvíkingar klúðruðu mótinu algjörlega eftir góða byrjun.
Hann var kominn á endastöð með liðið, og í raun furða að hann hafi fengið að halda starfinu út samninstímabilið.
Torfi Kristján Stefánsson, 4.10.2011 kl. 18:36
Gunnar, ég er á því að þetta sé nú aðeins of einföld mynd dregin af Willum. Hann getur vissulega verið hávær þjálfari og það er rétt að hann átti það víst til að láta leikmenn heyra það eftir leiki. Ég er hins vegar alls ekki viss um að það eigi við í dag. Til þess að ná langt þarf skap, við sjáum það m.a. í Guðjóni Þórðar og Ólafi Þórðarssyni. Þekkinguna á fótboltanum hefur Willum og það sem ég þekki til hans afar góður drengur. Það verður að skoða árangur liðsins í ljósi þess að þeir misstu marga menn fyrir tímabilið og fengu fáa.
Smá viðbót. Var að þjálfa austur á fjörðum þegar ég var ungur, grannur og myndalegur. Fékk þá ráðgjöf frá afa mínum að skamma aldrei menn strax eftir áfall (t.d. eftir tapleik), heldur taka fyrst út þann þátt tapsins sem maður á sjálfur, og ræða við mannskapinn um restina daginn eftir. Það reyndist oft vera harla lítið efni í skammarræðuna daginn eftir :)
Sigurður Þorsteinsson, 4.10.2011 kl. 19:05
Það má vera, Sigurður, en Guðjón Þórðar er nú ekki þekktur fyrir að tolla lengi á hverjum stað.
Og eins og Torfi bendir á, þá er "recordið" undanfarin ár ekki að hjálpa Willum, þó svo hann hafi vissulega náð árangri áður.
Gunnar Th. Gunnarsson, 4.10.2011 kl. 21:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.