Hann er að friða Guðfríði Lilju

Steingrímur hefur áður sagt að virkjun neðri hluta Þjórsár, sé hagkvæmur og ásættanlegur virkjunarkostur. Nú snýr hann við blaðinu. Það þarf ekki mikla mannvitsbrekku til að átta sig á hvers vegna.

Svo er EKKI rétt hjá Steingrími að „Þarna er um mjög umdeilda virkjunarkosti að ræða, bæði í héraði og á landsvísu."

Yfirgnævandi meirihluti íbúa á svæðinu, er fylgjandi virkjun þarna og sömuleiðis yfirgnævandi meirihluti þjóðarinnar allrar. En þessir örfáu sem eru á móti, garga hátt og nota sem rök að virkjanirnar sé umdeildar.

Það eru þær í raun ekki.


mbl.is Þröngsýni að horfa á Þjórsá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Gunnar Th.; jafnan !

Að minnsta kosti; er hann ekki að friða heimamenn, á Þjórsárbökkum; sem geyma vilja þessa virkjunarkosti, til seinni tíma, Helvízkur Þistil firðingurinn.

Svo mikið; er þó víst.

Með beztu kveðjum; austur í fjörðu /

Óskar Helgi Helgason 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 4.10.2011 kl. 23:28

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Takk fyrir þetta, Óskar Helgi

Gunnar Th. Gunnarsson, 5.10.2011 kl. 07:43

3 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Víst eru þær umdeildar og margir á móti. Þetta fer eftir því hvernig spurt er og hvernig áróðrinum er háttað. Þetta vita allir.

Eyjólfur Jónsson, 6.10.2011 kl. 22:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband