Ég horfði á fræðsluþátt um daginn á http://www.pbs.org/ þar sem fjallað var um afleiðingar þessa umhverfisslyss.
Sumarið sem atburðurinn átti sér stað var hræðilegur fyrir íbúa á stórum svæðum við flóann. Viðtal var við hjón sem lifað hafa á krabba og fiskveiðum í nokkrar kynslóðir, á fallegri eyju, með pálmatrjám og hvítum sandströndum. Túristar, ásamt krabbaveiðunum, stenda undir allri lífsafkomu eyjaskeggja. Eyjan var eins og draugabær þetta sumarið.
Ekki var hægt að veiða... allar krabbagildrur voru ataðar olíu og olíubrák allsstaðar. BP- olíurisinn borgaði fjölskyldunni um haustið heila 5.000 $ en ekkert hefur heyrst frá þeim síðan. Reikningarnir halda hins vegar áfram að koma inn um bréfalúguna hjá fólkinu.
En nú í vor horfir til betri vegar, því olían er horfin, þó enn skoli á land "sandkúlum", en þetta eru olíudropar sem hlaða utan á sig fjörusandinum eins og snjóboltar. Starfsmenn BP hreinsa þetta upp og þetta fer minnkandi. Ferðamenn eru farnir að koma aftur á strendurnar og krabbaveiðin gengur ágætlega.
Krabbinn er ómengaður en vegna yfirdrifins áróðurs Greenpeace (því á slíkum óróðri þrífast samtökin), þá vill enginn kaupa krabbann. Kaupendur eru hræddir við "stimpilinn"sem afurðirnar hafa fengið hjá Greenpeace... að ósekju.
Forsvarsmönnum Greenpeace er alveg sama, því nú er "vertíð" hjá þeim.
![]() |
Ár frá olíulekanum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Umhverfismál | 19.4.2011 (breytt kl. 10:26) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Mannrán á Miðjarðarhafi
- Fer tæknilestin fer fram hjá okkur?
- "Þetta eru ekki ljón í búri - Stærra vandamál en það sem birtist í fangelsunum
- Vísindaakademía Suðurnesja
- Lög ESB um spjalleftirlit afnema rétt til einkalífs í Evrópu einnig á Íslandi með bókun 35
- Varðmenn Íslands
- ,,Nú verða sagðar ríkisfréttir".
- Lotterí
- Fullt hús í Iðnó baráttugleði og samstaða
- VISSI HÚN EKKERT HVAÐ HÚN VAR AÐ GERA????????
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Segist ætla af stað með eina vél í júní
- Veruleg hætta á að búa þurfi til harðari lendingu
- Innköllun vegna óleyfilegs varnarefnis
- Offramleiðsla úti um allan heim
- Ísland fékk sannarlega undanþágur
- Íslendingar geta ekki fengið allt samtímis
- Verður vonandi ekki eins slæmt og í mars
- Varað við vestan hvassviðri og hárri ölduhæð
Erlent
- Lögreglan fær heimild til að skjóta niður dróna
- Bjartsýni í viðræðum um lok stríðsins
- Saka Ísrael um sjóræningjastarfsemi
- Fjórir látnir eftir að bygging hrundi í Madríd
- Hyggjast banna samfélagsmiðla fyrir börn
- Myndskeið: 3.000 ára grafhýsi opnað almenningi
- Myndskeið: Hundruðum bjargað af Everest
- Fjögurra saknað eftir að bygging hrundi í Madríd
Athugasemdir
"Grín-pissarnir" eru enn við sama heygarðshornið, sama "piss-hornið" þar sem þeir "pissa" á bakið á almenningi, og segja að það sé rigning. Allt tal þeirra um olíu í hafinu er ekkert annað en hrein og bein haugalýgi. Öll olían er löngu horfin, og áhrifin þar af eru engin, en hræðsluáróður fábjánanna, "grín-pissaranna" fældu í burtu ferðamenn og ollu fiskimönnum miklum skaða.
Tryggvi Helgason, 19.4.2011 kl. 17:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.