Crab Enchaladas og Chimmichanga

San Francisco er ţekkt fyrir ágćta matsölustađi og viđ Ásta fórum á Don Ramon´s mexican restaurant , fyrsta kvöldiđ okkar í Frisco.

Frisco 010

Crab Enchaladas. Ég er hrifinn af sjávarfangi, sérstaklega krabba og skeldýrum. Krabbinn, sem er rúllan hćgra megin á diskinum, var ekki góđur en allt annađ á diskinum var fínt. Sumir veitingamenn halda ađ sjávarréttir eigi ađ bragđast eins og sjór. Ţađ er leiđur misskilningur í ţeim. Angry

Frisco 009

Ásta fékk sér Chimmichangaen ţann rétt hafđi hvorugt okkar séđ, heldur einungis heyrt um. Mjög gott, en kom ekki á óvart. Dćmigerđur mexíkanskur matur.

Frisco 013

"Góđkunningi lögreglunnar".Á veitingastađnum sátu ţrír lögregluţjónar og sennilega eru fimmtudagskvöld róleg í San Francisco, ţví ţeir sátu ţarna hinir rólegustu í rúman klukkutíma.

Komiđ var ađ lokun veitingastađarins og viđ Ásta ásamt löggunum vorum síđustu gestirnir. Ég fór ađ borđinu ţeirra og spjallađi ađeins viđ ţessa elskulegu menn og spurđi svo hvort ég mćtti ekki taka mynd af ţeim. Ekkert var sjálfsagđara og einn ţeirra heimtađi ađ fá ađ taka mynd af mér međ félögum sínum.

Bandaríkjamenn eru einstaklega kurteisir og alúđlegir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband