San Francisco er þekkt fyrir ágæta matsölustaði og við Ásta fórum á Don Ramon´s mexican restaurant , fyrsta kvöldið okkar í Frisco.
Crab Enchaladas. Ég er hrifinn af sjávarfangi, sérstaklega krabba og skeldýrum. Krabbinn, sem er rúllan hægra megin á diskinum, var ekki góður en allt annað á diskinum var fínt. Sumir veitingamenn halda að sjávarréttir eigi að bragðast eins og sjór. Það er leiður misskilningur í þeim.
Ásta fékk sér Chimmichangaen þann rétt hafði hvorugt okkar séð, heldur einungis heyrt um. Mjög gott, en kom ekki á óvart. Dæmigerður mexíkanskur matur.
"Góðkunningi lögreglunnar".Á veitingastaðnum sátu þrír lögregluþjónar og sennilega eru fimmtudagskvöld róleg í San Francisco, því þeir sátu þarna hinir rólegustu í rúman klukkutíma.
Komið var að lokun veitingastaðarins og við Ásta ásamt löggunum vorum síðustu gestirnir. Ég fór að borðinu þeirra og spjallaði aðeins við þessa elskulegu menn og spurði svo hvort ég mætti ekki taka mynd af þeim. Ekkert var sjálfsagðara og einn þeirra heimtaði að fá að taka mynd af mér með félögum sínum.
Bandaríkjamenn eru einstaklega kurteisir og alúðlegir.
Flokkur: Matur og drykkur | 13.4.2011 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 5
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 946583
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Kristrún ruglar
- Nú skora ég á alla að fara að rækta KARTÖFLUR í sínum heima-görðum:
- Heimatilbúin vandamál í nafni umhverfisverndar
- Uggvænleg áætlun í Ísrael. Abrahamsskjöldurinn
- Þorgerður áttar sig á fullveldinu
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA VANÞÖRF Á AÐ FARA VEL YFIR FERIL ÞESSA MÁLS...
- Bæn dagsins...
- Óttinn við Sjálfstæðisflokkinn
- When Donald comes marching home again. Farvel NATO
- Fer ekki á milli mála að ríkisstjórnin vill blóðugt stríð
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.