Þessi mynd er tekin af Gunnari B. Ólafssyni, áhugaljósmyndara á Reyðarfirði. Gunni Baddi, eins og hann er gjarnan nefndur, er lunkinn ljósmyndari og á facebook síðu hans má sjá margar athyglisverðar myndir.
Horft inn í botn Reyðarfjarðar, Andapollurinn í forgrunni.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 56
- Frá upphafi: 946008
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Ranghugmynd dagsins - 20241222
- Vantraust á eigin þingflokk?
- Og illþýði allskonar á flökti um mannheima
- Snjólag í Reykjavík um jól og áramót frá 1921
- Nokkur hundruð milljarðar út um gluggann
- Áfram haukur í utanríkisráðuneytinu
- Níundi áratugurinn leysti vandamál, þeir fyrstu á 21. öldinni bjuggu þau til
- Karlar sem brjóstfæða & pólitískar ofsóknir ...
- Pólitískar vendingar með hækkandi sól
- Ný stjórn, skoðum hana:
Athugasemdir
Það er sko engu logið um það að myndin er algjört listaverk, svo er myndefnið heldur ekkert slor..............
Jóhann Elíasson, 21.3.2011 kl. 22:40
Þessi mynd er algjört listaverk !
Harpa Hildiberg (IP-tala skráð) 21.3.2011 kl. 23:16
Ég get varla ímyndað mér að það sé fallegra að horfa inn í himnaríki.
Bergljót Gunnarsdóttir, 21.3.2011 kl. 23:33
Hún grípur augað þessi!
Axel Jóhann Hallgrímsson, 22.3.2011 kl. 01:06
Frændi minn sem býr á Egilsstöðum sagði einu sinni við mig að Reyðarfjörður og Akureyri (þaðan sem ég kem) ættu það sameiginlegt að þar væri óskaplega fallegt, bara það væru engir íbúar á stjái
Hjalti Finnsson (IP-tala skráð) 23.3.2011 kl. 15:13
Mikið rétt Hjalti, en er það ekki bara ágætt fyrir okkur hin, sem komum þangað og fáum að njóta útsýnisins.
Þar sem ég á mitt annað heimili, sem er á Bíldudal, en þar er líka svo fallegt að mann setur hljóðan við að skoða Arnarfjörðinn og allt sem hann hefur upp á að bjóða.
Á Bíldudal þar sem er íbúum er alltaf að fækka, er samt oftast töluvert af fólki á ferli. Það er eini staðurinn á landinu sem ég hef komið til, þar sem fólk býður öllum góðan dag, bæði börn og fullorðnir og jafnt gestum sem þorpsbúum.
Þetta fannst mér svo hrífandi þegar ég kom þangað fyrst, að ég ákvað að kaupa mér lítið hús í fjöuborðinu og það er eitthvað það skynsamlegasta sem ég hef gert um ævina. Uppgötvaði síðan að ég átti frændgarð þar, og var ættuð úr Selárdal.
Bergljót Gunnarsdóttir, 23.3.2011 kl. 20:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.