Vefritið "Smugan", sem er undir ritstjórn Þóru Kristínar Ásgeirsdóttur, er með magnaða frétt í dag undir fyrirsögninni:
"Segja Alcoa hafa landsstjórn Grænlands í vasanum" (Sjá hér)
Fréttin er náttúrulega ekki frétt, því hún er áróðursþvættingur.
Heimildarmenn Smugunnar er hávær minnihlutahópur, sem ekki vill álver þarna. En á sama tíma kvartar þetta fólk yfir manneklu og niðurskurði í opinberri þjónustu. Þetta tækifæri Grænlendinga myndi einmitt koma í veg fyrir niðurskurð á svæðinu!
Í "fréttinni" segir m.a. :
Alcoa hefur sett landsstjórn Grænlands skilyrði um að slakað verði á reglum um erlent starfsfólk svo fyrirtækinu geti notast við ódýrt innflutt vinnuafl, segir í tilkynningu frá umhverfissamtökunum Avataq og Samtökum fólks gegn uppbyggingu Álvers á Grænlandi. Verði ekki gengið að slíku skilyrði verður ekkert af uppbyggingu í áliðnaðar í Maniitsoq."
Hafa Grænlendingar það vinnuafl sem þarf í þessar framkvæmdir? Ekki höfðu Íslendingar það, sexfalt fjölmennari þjóð, við framkvæmdir við Kárahnjúka og við byggingu álversins í Reyðarfirði.
Impregilo auglýsti grimmt eftir vinnuafli hér, en byggingaverkamenn voru uppteknir við að byggja íbúðar, iðnaðar og verslunarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu, sem nú stendur að einhverjum hluta tómt.
Einnig segir í "fréttinni":
"Í tilkynningu segir að Umhverfisstofnun Grænlands skorti allavega fjóra starfsmenn til viðbótar svo stofnunin geti með góðu móti unnið mat á umhverfisáhrifum framkvæmda Alcoa í Maniitsoq."
Það vill nú svo til að Umhverfisstofnun Grænlands gerir ekki þetta umhverfismat, heldur er það á hendi framkvæmdaaðila, eins og alltaf... allsstaðar í veröldinni.
Flokkur: stóriðja og virkjanir | 2.3.2011 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.5.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Að vera með í að skemmta skrattanum !
- Tjáningarfrelsið í Evrópu: Þögn sem enginn fjallar um
- AÐ SJÁLFSÖGÐU VORU ÞAÐ MISTÖK AÐ GERAST AÐILI AÐ SCHENGEN....
- Kjarnorka
- Sósíalistar hafna Gunnari Smára
- Gríðarlegur menningarmunur
- Ágiskanir
- Trans-kona notaði ,,kvenkyns lim til að nauðga stúlku
- Brottkast á hafsbotni
- Bæn dagsins...
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Þrjú börn létust í árásum Rússa
- Sprengdu heimili læknis og drápu 9 af 10 börnum
- Verði að byggja á virðingu en ekki hótunum
- Rafmagn fór af á stóru svæði í Frakklandi
- Aðeins frekari refsiaðgerðir leiði til vopnahlés
- Hitamet maímánaðar slegið
- Sverð Napóleons selt á margar milljónir
- Tólf særðir í stunguárás á lestarstöð í Hamborg
Fólk
- Ég er svo svöng að ég gæti borðað barn
- Sjá, hinar seiðandi sírenur
- Ný Dogma-stefnuyfirlýsing kynnt
- Segir bók Elizu Reid slungna spennusögu
- Gugga í gúmmíbát segist víst vera með alvöru brjóst
- Átta sakfelldir í máli Kim Kardashian
- Björgvin Franz æfði sig í 30 ár
- Amanda Bynes kemur aðdáendum sínum á óvart
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.