Kristbjörn Árnason hrósar umhverfisráðherra fyrir einræðistilburði sína í pistli sínum við þessa frétt, sjá HÉR
Ég hélt í fyrstu að pistillinn væri kaldhæðnislegt stólpagrín um ofstækisfulla náttúruverndartilburði umhverfisráðherra. En svo er ekki.
Þetta fólk segir að skotveiði eigi ekki heima þar sem göngufólk er á ferð. Hreindýraveiðar eru frá miðjum ágúst (ef ég man rétt), gæsaveiðar frá miðjum september og rjúpnaveiðar í nóvember og desember. Ég man ekki eftir að það hafi nokkurn tíma verið vandamál með veiðar á þessum svæðum.
Jeppafólk má ekki keyra þarna, heldur einungis rútur á valin svæði í skipulögðum ferðum fyrir göngufólk.
Mikill fjöldi ferðamanna koma til Austurlands á þessum árstíma til að stunda veiðar. Fjöldi fólks hefur atvinnu af því að þjónusta þetta fólk. Göngufólk hefur einnig alltaf verið velkomið og ekki staðið á því að það sé þjónustað einnig.
Þessi öfga-umhverfisstefna er orðin hrein geðveiki.
![]() |
Veiðileiðsögumenn mótmæla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Umhverfismál | 1.3.2011 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.4.): 14
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 946880
Annað
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 12
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Morgunblaðsskeifan á Hvanneyri
- Mikilvægi árangursmælinga í skólum
- Misheppnuð leigubílalög
- Arfleifð Snorra & vinur minn Össur
- Herratíska : RALPH LAUREN fyrir kvikmyndahátíðina í CANNES
- Sjálfseyðing vesturlanda í boði vestrænna yfirvalda stendur sem hæst
- Reform áfram á sigurgöngu? Og af hverju eru milljarðamæringar að flýja Bretland?
- Myndin sem ekki er skoðuð í ákvörðun skipulags
- Stjórnkerfið í gíslingu skattgreiðendur niðurlægðir
- Verkfæri Satans
Athugasemdir
mig minnir ad thessi sami radherra aetladi ad vernda snjoinn fyrir jeppum i sidasta gosi
Magnús Ágústsson, 2.3.2011 kl. 01:30
Maður veit ekki hvort maður á að hlæja eða gráta
Gunnar Th. Gunnarsson, 2.3.2011 kl. 11:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.