Hvað með landrisið?

Fram hefur komið í fréttum tengdum þessari síðustu jarðskjálftahrynu á Reykjanesi, að þessir skjálftar sé öðruvísi en venjulega. Töluvert landris hefur átt sér stað núna, sem bendir til kvikusöfnunar þarna undir.

Magnús Tumi minnist ekkert á þetta. Woundering


mbl.is Er eldgos í vændum?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæll já það er gríðarlegt magn af kviku á hreyfingu undir landinu núna um þessar mundir og hún kemur upp það er á hreinu!

Sigurður Haraldsson, 1.3.2011 kl. 15:21

2 Smámynd: Alfreð K

Kannski var það þetta landris sem fjármálaráðherra vor meinti á dögunum, þegar hann talaði um að land væri nú loks tekið að rísa. Hann er jú jarðfræðingur, er það ekki (og flinkur í að hagræða orðum sínum)?

Alfreð K, 1.3.2011 kl. 20:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband