Þórólfur Matthíasson, hagfræðiprófessor og sérlegur "óháður álítsgjafi" á RUV og í Baugsmiðlunum, hefur ítrekað komið með álit sín af þessu tagi.
Þess má geta að hinn þjófótti og fyrrverandi fréttamaður á RUV, G. Pétur Matthíasson, er bróðir Þórólfs. G. Pétur ólmast á bloggi sínu í hatursáróðri gegn Sjálfstæðisflokknum.
Kl. 09.39 þann 17. febrúar, sendi hann forsetanum eitraðar pillur á bloggi sínu, þrem dögum áður en ljóst var hvort hann vísaði Icesave III til þjóðarinnar eða ekki. HÉR
Hér að neðan er upptaka af samræðum sem Geir Haarde átti við G. Pétur. Viðtalinu var formlega lokið og átti því að sjálfsögðu ekki að birta. G. Pétur stal hins vegar upptökunni úr safni RUV og birti það á bloggsíðu sinni.
G. Pétur Matthíasson fékk alvarlegar ákúrur fyrir athæfi sitt í bréfi sem útvarpsstjóri sendi starfsfólki sjónvarpsins, dags. 25. nóv. 2008, en þar sagði:
"Nú hefur það því miður gerst að fyrrverandi fréttamaður RÚV hefur tekið ófrjálsri hendi upptöku sem hann sjálfur taldi ekki ástæðu til að nota á sínum tíma en frumbirtir nú á bloggsíðu sinni löngu síðar, - jafnvel bút þar sem augljóst má vera að viðmælandinn vissi ekki að upptaka væri í gangi.
Þetta er að mínu viti svo ómerkileg og óheiðarleg framganga að ekki verður við unað, - fyrir nú utan að brjóta á ýmsum hagsmunum RÚV, þ.m.t. eignarrétti og höfundarrétti. Ég hef því ákveðið að gefa viðkomandi sólarhrings frest til að skila þeim gögnum sem hann tók í heimildarleysi frá Ríkisútvarpinu og biðjast opinberlega afsökunar á framferði sínu. Að öðrum kosti verður málið afhent lögmanni RÚV til meðferðar."
Ekkert var gert í málinu og það lognaðist út af.
![]() |
Ekki stórvægileg áföll heldur kyrrstaða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 21.2.2011 (breytt kl. 12:53) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum liggur nú fyrir. Afleiðingar fyrir Bandaríkin eru sennilega -- hagkerfi þeirra fellur í kreppu fyrir nk. árslok!
- Hlýindaspá
- Drukkinn sjómaður óskar eftir sparnaðarráðum. (Reykjavíkurborg)
- -stríðsvætturinn-
- Þórdís með stjórnarliðum
- Framhald á kynningu á þeirra geimskipum:
- Við viljum fríverslun!
- Aðeins íbúakosning getur bjargað Grafarvoginum frá "eyðileggingu"
- Lán Í óláni
- Nóg komið af dómsvaldi EES/ESB
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.