Ef hlutfallslega jafn stórt bankahrun yrði í Bretlandi?

Stjórnvöldum í Bretlandi, Bandaríkjunum.... eða hvar sem er, tækju aldrei í mál að borga út fyrir innlánstryggingasjóði bankanna, ef þeir féllu allir. Þau gætu það einfaldlega ekki.

Almenningur myndi gera uppreisn gegn ríkisstjórn sinni. Hvað mun gerast á Íslandi? Það heyrist lítið í pottaglamminu þessa dagana á Austurvelli.

Getur það verið vegna þess að skipuleggjendur óeirðanna, sitja í ríkisstjórn í dag?


mbl.is Hlynntur núverandi samningi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góður punktur. Því miður er eins og margir íslendingar séu hræddir og þori ekki meir. Trúa áróðrinum og ruglinu í þessari stjórn sem svífst einskis til að tryggja sig í Brussel.

Árni (IP-tala skráð) 22.2.2011 kl. 00:07

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Reyndar er Steingrímur og co ekkert á leiðinni í ESB

-

Ég sé ágæt rök fyrir bæði jái og neii um þetta mál.... en mig blóðlangar að segja NEI!

Gunnar Th. Gunnarsson, 22.2.2011 kl. 00:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband