Mér finnst það ágæt hugmynd, að stjórnmálamenn fái ekki að rugla í fólki, ef það á að taka "upplýsta ákvörðun"um Icesave.
En auðvitað verða "hlutlausir álitsgjafar"dregnir miskunnarlaust í dilka. Samningamenn ríkisins voru valdir af stjórnmálamönnum og þess vegna verða heilindi þeirra dregin í efa.
Allir virðast stimplaðir, hægri/vinstri og þá er ekkert að marka. Tortryggni tröllríður íslensku þjóðfélagi og það er kannski engin furða.
Skýrir kostir í stöðunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 20.2.2011 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Hvaðan kemur þessi kyn- kynlífs- og trans"fræðsla" barnanna okkar?
- Tvöfalt eftirlit EES
- Sigur LJÓSSINS yfir myrkrinu?
- Pútin borðar okkur ekki, að sögn
- Það er rétt að halda til haga SPURNINGUM ATVINNULÍFSINS TIL FORMANNA HELSTU FLOKKA Á ALÞINGI.
- Raunvextir húsnæðislána í Bandaríkjunum á svipuðu róli og á Íslandi
- Vinstri skipbrot í Bandaríkjunum og Evrópu
- Derrick mættur á svæðið
- Samfylkingin gegn Suðurkjördæmi
- Herratíska : CORNELIANI í veturinn 2024
Athugasemdir
Við verðum að fá hlutlausar upplýsingar um afleiðingar þess að hafna samningnum og eins hvað gerist ef við samþykkjum hann.
Lygarasérfræðingar eiga að fara í felur - núna vantar okkur sannleikann - ekki pantaðar yfirlýsingar.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 20.2.2011 kl. 23:54
Alveg sammála þessu Gunnar. Það þarf alltaf að tortryggja allt hér á Íslandi, það hefur sýnt sig undanfarið.
Skúli (IP-tala skráð) 21.2.2011 kl. 02:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.