Þetta er alltaf pólitík

Mér finnst það ágæt hugmynd, að stjórnmálamenn fái ekki að rugla í fólki, ef það á að taka "upplýsta ákvörðun"um Icesave.

En auðvitað verða "hlutlausir álitsgjafar"dregnir miskunnarlaust í dilka. Samningamenn ríkisins voru valdir af stjórnmálamönnum og þess vegna verða heilindi þeirra dregin í efa.

Allir virðast stimplaðir, hægri/vinstri og þá er ekkert að marka. Tortryggni tröllríður íslensku þjóðfélagi og það er kannski engin furða. Errm


mbl.is Skýrir kostir í stöðunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Við verðum að fá hlutlausar upplýsingar um afleiðingar þess að hafna samningnum og eins hvað gerist ef við samþykkjum hann.

Lygarasérfræðingar eiga að fara í felur - núna vantar okkur sannleikann - ekki pantaðar yfirlýsingar.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 20.2.2011 kl. 23:54

2 identicon

Alveg sammála þessu Gunnar.  Það þarf alltaf að tortryggja allt hér á Íslandi, það hefur sýnt sig undanfarið.

Skúli (IP-tala skráð) 21.2.2011 kl. 02:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband