"Hardcore" umhverfisverndarsinnar

Ómögulegt er að segja hversu margir "öfga -umhverfisverndarsinnar" eru á Íslandi, auk þess sem erfitt er að skilgreina hugtakið nákvæmlega.

Mín ágiskun er að til þessa þjóðfélagshóps teljist 2-5% þjóðarinnar, eða 5.000-15.000 manns.  

Þetta fólk tilheyrir "háværum minnihluta" og auðvelt er að sjá í hendi sér, að ekki þarf hátt hlutfall af þessu fólki sem klappar á öxl umhverfisráðherra, svo hún telji sig "finna fyrir miklum stuðningi" við lögbrot sitt.

Myndbandið hér að neðan sýnir fólk sem er illa haldið af vistkvíða , en það er fyrirbæri sem skilgreint hefur verið og viðurkennt af alþjóða læknasamfélaginu, sem raunverulegur sjúkdómur.


mbl.is Svandís segist finna fyrir miklum stuðningi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég veit a.m.k um einn öfga-öfga sinnaðan virkjunarfíkil sem húkir á Reyðarfirði og drullar yfir allt nema vel fægt ál...sennilega drullar hann í klósett úr skínandi áli...

Daus (IP-tala skráð) 17.2.2011 kl. 13:36

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Þessi athugasemd er sett inn í þeim eina tilgangi að móðga mig og gera lítið úr mér sem persónu.

-

Þetta er háttur huglausra nafleysingja sem ekkert hafa til málanna að leggja, annað en persónulegar árásir. Engin vitræn afstaða er tekin til málefnisins og engin tilraun gerð til að andmæla efni pistilsins með rökum.

Gunnar Th. Gunnarsson, 17.2.2011 kl. 16:23

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Auk þess hefur verið gerð heiðarleg tilraun af fréttamiðlinum AMX, sjá HÉR , til að fá staðfestingu á meintum stuðningi Svandísar við lögbrot sitt og embættisafglöp.

Gunnar Th. Gunnarsson, 17.2.2011 kl. 16:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband