Ómögulegt er að segja hversu margir "öfga -umhverfisverndarsinnar" eru á Íslandi, auk þess sem erfitt er að skilgreina hugtakið nákvæmlega.
Mín ágiskun er að til þessa þjóðfélagshóps teljist 2-5% þjóðarinnar, eða 5.000-15.000 manns.
Þetta fólk tilheyrir "háværum minnihluta" og auðvelt er að sjá í hendi sér, að ekki þarf hátt hlutfall af þessu fólki sem klappar á öxl umhverfisráðherra, svo hún telji sig "finna fyrir miklum stuðningi" við lögbrot sitt.
Myndbandið hér að neðan sýnir fólk sem er illa haldið af vistkvíða , en það er fyrirbæri sem skilgreint hefur verið og viðurkennt af alþjóða læknasamfélaginu, sem raunverulegur sjúkdómur.
Svandís segist finna fyrir miklum stuðningi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Umhverfismál | 15.2.2011 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Herratíska : CORNELIANI í veturinn 2024
- Horfir á með "hryllingi"
- Baunabyssuverkfall kennara, afar eru klókir
- Glatað kerfi - glötuð auðæfi
- Trump-sigur: leiðrétting ekki bakslag
- Daður Reykjavíkurflokka
- Uppgjör í Þýskalandi
- Bæn dagsins...
- ALVEG MEÐ ÓLÍKINDUM HVAÐ ÞESSI "SKÍTDREYFARI OG SIÐLEYSINGI" HEFUR KOMIST UPP MEÐ Í GEGNUM ÁRIN.......
- Eitthvað gott ég hélt að þarna væri, ljóð frá 16. október 2018.
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Fimm á sjúkrahús og 62 handteknir í Amsterdam
- Tvær árásir á ísraelska herstöð á sólarhring
- 25 hið minnsta særðir eftir árás á íbúðablokk
- Fyrsta ráðningin hjá Trump
- Fordæma árásir á ísraelska áhangendur
- Úkraína geti tapað stríðinu með skyndilausnum
- Trump og Pútín vilja tala saman
- Barnungur Rússi í fimm ára fangelsi
- Biden heitir friðsamlegum valdaskiptum
- Staðan: Trump 295 Harris 226
Fólk
- Myndir: Svona var fyrsta kvöldið á Aiwaves
- Þótti óviðeigandi að hagnast fjárhagslega
- Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne
- Forvitnin er mjög ríkjandi í okkur öllum
- Þrír grunaðir um aðild að andláti Payne
- Á fátt sameiginlegt með Lúkasi
- Íslensk athafnakona fagnaði með Trump í Flórída
- Nýtt útlit Evans vekur athygli
- Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit Skrekks
- Lík Payne flutt heim til Bretlands
Íþróttir
- Vill ekki segja hvað amar að
- Yfirmaður hjá úrvalsdeildarfélagi sakaður um kynferðisbrot
- Áfram á Akranesi
- Létum leikmenn skilja að þeir eigi heima hérna
- Neyðarleg mistök hjá þýska sambandinu
- Saknar rimmanna á milli Óskars og Arnars
- Þú verður að spyrja landsliðsþjálfarann að því
- Þó að hún sé þrítug
- Snorri Steinn: Hugsaði hver djöfullinn þetta væri
- Erum rétt að byrja
Athugasemdir
Ég veit a.m.k um einn öfga-öfga sinnaðan virkjunarfíkil sem húkir á Reyðarfirði og drullar yfir allt nema vel fægt ál...sennilega drullar hann í klósett úr skínandi áli...
Daus (IP-tala skráð) 17.2.2011 kl. 13:36
Þessi athugasemd er sett inn í þeim eina tilgangi að móðga mig og gera lítið úr mér sem persónu.
-
Þetta er háttur huglausra nafleysingja sem ekkert hafa til málanna að leggja, annað en persónulegar árásir. Engin vitræn afstaða er tekin til málefnisins og engin tilraun gerð til að andmæla efni pistilsins með rökum.
Gunnar Th. Gunnarsson, 17.2.2011 kl. 16:23
Auk þess hefur verið gerð heiðarleg tilraun af fréttamiðlinum AMX, sjá HÉR , til að fá staðfestingu á meintum stuðningi Svandísar við lögbrot sitt og embættisafglöp.
Gunnar Th. Gunnarsson, 17.2.2011 kl. 16:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.