Myndi það drepa þig, ef þú hægðir aðeins á þér?
Fínt slagorð, ekki satt?
Aldrei hafa orðið jafn fá banaslys í umferðinni á Íslandi og árið 2010, ef miðað er við fjölda bíla í umferðinni. Þegar síðast sást svona lág tala, var árið 1968!
Punktakerfið fyrir byrjendur í umferðinni er þar lykilatriði að mínu mati. Fyrirhugað er að hækka bílprófsaldur í 18 ár, en afar skiptar skoðanir eru um að það skili árangri, einnig meðal fagaðila í umferðarmálum. Sömuleiðis er talað um akstursbann 17-18 ára á nóttunni um helgar, nema í fylgd með fullorðnum. Einnig eru uppi hugmyndir um að akstursleyfi ungra ökumanna sé bundið við tiltekinn hestaflafjölda.
Ég held reyndar að sumar þessara hugmynda séu óraunhæfar. Er ekki rétt að kenna fólki að umgangast hlutina freka en að banna þá?
Færri látast í umferðarslysum á Spáni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 945812
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Erfitt að breyta stjórnarskránni - einfallt að breyta þjóðinni
- -geisp-
- Hver er beinþynningar tölfræðin
- ESB, EES og fríverslunarsamningar
- Trúverðugleiki Bergþórs
- Meðvirknin nær út fyrir Miðflokkinn
- Í framhaldi af því gos-tímabili sem að nú er hafið; að þá er rétt að halda til haga nýjum gögnum um VATNSLEIÐSLUR sem að munu renna í átt að höfuðborgarsvæðinu:
- Boðsmótið hefst 27. nóv
- Á hið góða að koma með friði frá Bandaríkjunum heimsófriðar valdinum mesta ? !!
- Viðreisn kyndir undir innanlandsófriði
Athugasemdir
Fjöldi bíla skiftir engu, ef þeir eru allir kyrrstæðir. Fjöldi slysa per ekna kílómetra er það sem máli skiftir.
Við keyrum orðið minna, enda á hausnum, og lendum þ.a.l í færri slysum.
Reyndar þá á Ástralska átbakkið sennilega metið. Sé ekki hvernig hægt er að lenda í mörgum slysum þar, allt svona slétt og fellt.
Mig grunar sterklega að það að hækka bílprófsaldurinn sé bara að auka á vandann, ekki öfugt. Akstur byggir jú á þjálfun, og ef þú færð hana ekki...
Ásgrímur Hartmannsson, 3.1.2011 kl. 19:52
Að sjálfsögðu á ég við ekna km. per. bíla.
Meðakeyrsla per bíl er mun meiri í dag en áður, þó eitthvað hafi dregið úr akstri eftir bankahrun.
-
Hugsunin á bakvið hækkun bílprófsaldurs er sú að við 18 ára aldur er fólk þroskaðari og því minni hætta á áhættuakstri (hraðakstri).
Gunnar Th. Gunnarsson, 3.1.2011 kl. 23:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.