Mín ágiskun er að Gylfi Þór Sigurðsson eða Alexander Peterson verði fyrir valinu.
Alexander hefur verið prímusmótorinn í sigursælu handboltaliði okkar. Nú stendur hann á þrítugu og fyrir hans dyggu þjónustu undanfarin ár, sem jafnbesti leikmaður liðsins (oft besti), ætti hann það skilið að vera valinn. Hver man ekki eftir varnartilburðum hans á móti Pólverjum? Annað eins hefur sjaldan sést á handboltavellinu. Að veita Alexander verðlaunin væri þakklætisvottur fyrir það sem hann hefur gert fyrir land og þjóð.
Gylfi er besti knattspyrnumaður Íslands og hugarfar drengsins er aðdáunarvert. Ekkert vesen... enginn vírus þar. En hann er ungur og á framtíðina fyrir sér. Hann getur alveg beðið í eitt ár.
![]() |
Tíu efstu í kjöri íþróttamanns ársins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Íþróttir | 23.12.2010 (breytt kl. 16:27) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.3.): 6
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 946699
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Hlaupið yfir árið 1986
- Harðstjórn minnihlutans er versta harðstjórnin
- Að fara í boltann, ekki manninn
- Hvað varð af loðnunni, enn eina ferðina? Étin?
- Hvað gætum við lært í ARKITECTÚR af fólki í öðru stjörnukerfi sem að væri 1 milljón á undan okkur jarðarbúum í þróuninni?
- Sneið fyrir sneið uns spægipylsan er búin
- Zombie
- Hörð gagnrýni fjármálaráðherra á ráðherra og þingmann Samfylkingarinnar
- Löggjöf um dánaraðstoð í farvatninu hjá Bretum
- Björgun á Hlemmi
Athugasemdir
Hlynur Bæringsson hlýtur að vera sterkur kandidat. Yfirburðamaður í Íslenskum körfubolta og treður nú yfir Svía.
Gunnar Gunnarsson (IP-tala skráð) 23.12.2010 kl. 20:33
Kannski
Hef reyndar engan áhuga á körfubolta. Mér finnst "óspennandi" að leikmenn í boltaíþrótt megi varla snerta hvorn annan.
Gunnar Th. Gunnarsson, 23.12.2010 kl. 21:01
Og af því að þú hefur ekki áhuga á körfubolta að þá finnst þér Hlynur koma síður til greina?
Annars ættir þú að velta því fyrir þér af hverju menn eins og Shaquille O'Neal, Karl Malone hafi litið út eins og kraftlyftingamenn í íþrótt án snertingar :)
Pétur Kristinsson, 26.12.2010 kl. 21:49
Hlynur kemur alveg til greina ... þó ég hafi ekki áhuga á körfubolta.
NBA karlarnir eru dálítið steralegir, ég viðurkenni það.
Gunnar Th. Gunnarsson, 27.12.2010 kl. 03:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.