Í stjórnartíð Geirs og Ingibjargar, margítrekaði Davíð Oddsson þáverandi seðlabankastjóri, aðvörunarorð sín um stöðu bankanna. Hatrið á Davíð frá vinstri vængnum gerði það að verkum að ekki var hlustað á aðvörunarorðin.... af því hann sagði þau.
Geir Haarde þorði ekki að rugga bátnum í hinu eldfima stjórnarstarfi... hann vildi ekki styggja vinstrimenn. Það voru alvarlegustu mistök Geirs sem forsætisráðherra.
Lilja Mósesdóttir segir: "...mér finnst oft sem að mál sem ég hef haldið á lofti hafi liðið fyrir að það var ég sem lagði þau fram og talaði fyrir þeim."
Hið rétta eðli forystumanna vinstrisinnaðs fólks á Íslandi hefur berlega komið í ljós. Þetta kemur mér ekki á óvart, enda orðinn fimmtugur og man tímana tvenna. Það er skiljanlegt að yngri kjósendur hafi ekki áttað sig.
Vonandi gera þeir það núna.
![]() |
Lilja: Var vöruð við rætni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 23.12.2010 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.3.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Hlaupið yfir árið 1986
- Harðstjórn minnihlutans er versta harðstjórnin
- Að fara í boltann, ekki manninn
- Hvað varð af loðnunni, enn eina ferðina? Étin?
- Hvað gætum við lært í ARKITECTÚR af fólki í öðru stjörnukerfi sem að væri 1 milljón á undan okkur jarðarbúum í þróuninni?
- Sneið fyrir sneið uns spægipylsan er búin
- Zombie
- Hörð gagnrýni fjármálaráðherra á ráðherra og þingmann Samfylkingarinnar
- Löggjöf um dánaraðstoð í farvatninu hjá Bretum
- Björgun á Hlemmi
Athugasemdir
Sæll Gunnar! Þakka þér fyrir að minna lesendur á bloggsíðu Ásthildar,hvað Sigmundur Ernir og Vg. höfðu um mál Lilju Móses að segja. Ég tók fljótlega eftir hve Lilja var laus við fordóma,fór inn í Valhöll þar sem hún átti erindi,með "vinnufélögum",nokkuð sem aðrir á vinstri væng hefðu trauðla gert. Gleðileg Jól!
Helga Kristjánsdóttir, 23.12.2010 kl. 16:05
Þó ég sé ekki sömu megin og hún í pólitík, þá er hún aðdáunarverður persónuleiki og aðrir þingmenn mættu taka hana sér til fyrirmyndar.
Gunnar Th. Gunnarsson, 23.12.2010 kl. 16:28
Vel mælt.
Baldur Hermannsson, 24.12.2010 kl. 00:12
Hvort, sem Lilja Mósesdóttir skiptir um flokk, eða hún stofnar nýjan flokk, mun hún taka með sér fólk úr öðrum flokkum og þá einkum frá Vg ?
SJS hefur sýnt svo eftirminnilega, að hann krefst algjörrar hlýðni í sínu liði, ella valtrar hann yfir það ! Hugsanlega er bara spurning um tíma, hvenær hreinsanir í Vg hefjast ?
Kv.,KPG.
Kristján P. Gudmundsson, 26.12.2010 kl. 14:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.