Ég var að horfa "Svartar tungur"sem er spjallþáttur þremenninganna Sigmundar Ernis Rúnarsson, Birkis Jóns Jónssonar og Tryggva Þórs Herbertssonar, á sjónvarpsstöðinni ÍNN. Gestur þeirra var Steingrímur J. Sigfússon. Ég náði bara byrjuninni á þættinum og á eftir að kíkja betur á hann síðar.
Uppreisnarseggirnir þrír í VG (villikettirnir), bárust að sjálfsögðu í tal. Þá sagði Sigmundur að "þetta sprikl þeirra væri á kostnað okkar hinna í ríkisstjórninni".
Þetta er með makalausari yfirlýsingum sem ég hef heyrt frá stjórnmálamanni. Það hlýtur að vera martröð að vinna með þessu fólki.
"Bunker mentality"....gúglið það.
Ég fór og kíkti á hina frægu fylleríisræðu Sigmundar á Alþingi. Ég hafð bara séð partinn "á ögabraði".Ég vissi ekki að þessi hörmung stóð yfir í heilar 21 mínútu. Ræðan er öll á youtube, í þremur pörtum.
![]() |
Óhætt að trúa fréttinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 21.12.2010 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 946898
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Njósnarinn Björgólfur
- Gleðilegt lundasumar
- Einkum vegna Trumps
- Tínda fólk hælisleitendakerfisins
- Ranghugmynd dagsins - 20250429
- Hlaupið yfir árið 1981
- Af hverju leggur þú ekki einn kapal til að drepa tímann?
- Óreiðuskoðun dagsins - 20250429
- Var veiran banvæn - eða bóluefnin? Stjórnvöld ábyrg: Þetta er ekki búið!
- Sviðsetning Benedikts Erlingssonar leikstjóra brengluð.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.