Ráðist á Lilju, ekki skoðun hennar

Ég var að læra nýtt orðasamband/hugtak; "bunker mentalíted". Cool

Á wikipedi segir um orðasambandið:

"A bunker mentality is a slang phrase for a phenomenon that occurs when a group or individual stops taking new, pertinent information into account, and begins viewing outsiders as enemies, due to an isolation resulting from being under attack. Political campaigns and figures are often accused of having this mentality, particularly when a leader, administration or party has become unpopular or is in some sort of trouble.[1]"

Kannski er ég hlutdrægur.... en mér finnst endilega að vinstrimenn á Alþingi ráðist oftar á persónur manna en skoðanir þeirra. Ég get vottað það, að sjálfur fæ ég oft persónulegar árásir hér á blogginu, frá vinstrimönnum. Mér finnst það gott.


mbl.is Ekki níð um nokkurn mann segir Ólína
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

Sæll Gunnar.

Það er gott að hafa breið bök í þessari tíð...

Kv. Sigurjón

Sigurjón, 21.12.2010 kl. 15:59

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Já, satt er það

Gunnar Th. Gunnarsson, 21.12.2010 kl. 16:22

3 Smámynd: Loftur Altice Þorsteinsson

Ólína Þorvarðardóttir dregur dám af hinni njólunni í Samfylkingunni. Jóhann Sigurðardóttir segist einn vita hvert Icesave-stjórnin eiga að stefna og þá þurfi ekki að fara eftir rituðum stjórnarsáttmála. Ólína veit auðvitað betur en Lilja Mósesdóttir, hvað í stjórnarsáttmálanum stendur. Ólína segir:

 

»…þingmaður sem ekki er sammála meginmarkmiðum og stefnu þess stjórnarmeirihluta sem hann starfar fyrir hlýtur að þurfa að gera það upp við sig með hverjum hann ætlar að starfa.«

 

Vonandi kemst Lilja fljótlega að sömu niðurstöðu og flestir aðrir landsmenn, að Icesave-stjórnin er mesta ógæfa sem yfir eina þjóð getur dunið. Þetta er ríkisstjórn sem í öllum málum vinnur gegn almenningi. Burt með þessar fúnu og daunillu njólur.

Loftur Altice Þorsteinsson, 21.12.2010 kl. 16:51

4 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Heyr, heyr!

Gunnar Th. Gunnarsson, 21.12.2010 kl. 17:00

5 Smámynd: Gústaf Níelsson

Þú ert ekki einn á ferð Gunnar. Og dauðastríð þessarar ríkisstjórnar verður afar dramatískt og dýrkeypt fyrir stritandi almenning í þessu landi.

Gústaf Níelsson, 21.12.2010 kl. 21:44

6 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Það er með ólíkindum að hún hangi enn þessi stjórn. Engar forsendur eru lengur til staðar, fyrir þessu stjórnarsamstarfi. Valdaþráin ein er límið í henni

Gunnar Th. Gunnarsson, 21.12.2010 kl. 22:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband