Manni skilst að allskyns viðbætur sem boðið er upp á í Facebook, geti verið hættulegar tölvunni. Ég er búinn að losa mig við flestar viðbætur og er ekki frá því að það sé bara léttara yfir tölvunni fyrir vikið.
Eina viðbót fékk ég mér þó um daginn sem ég held að sé örugglega í lagi, en hún er sú að geta tengt "Íslendingabók" við vinalistann, til að sjá skyldleikann. Mjög sniðugt. Ég t.d. eignaðist "nýja frænku" úr facebook-vinahópnum, þegar ég "keyrði" þetta saman.
Heimskort Facebook | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Það er rétt að halda til haga SPURNINGUM ATVINNULÍFSINS TIL FORMANNA HELSTU FLOKKA Á ALÞINGI.
- Raunvextir húsnæðislána í Bandaríkjunum á svipuðu róli og á Íslandi
- Vinstri skipbrot í Bandaríkjunum og Evrópu
- Derrick mættur á svæðið
- Samfylkingin gegn Suðurkjördæmi
- Herratíska : CORNELIANI í veturinn 2024
- Horfir á með "hryllingi"
- Baunabyssuverkfall kennara, afar eru klókir
- Glatað kerfi - glötuð auðæfi
- Trump-sigur: leiðrétting ekki bakslag
Athugasemdir
Já, mér finnst nú megnið af viðbótunum á Facebook vera algjört drasl og ekki forritunarlínunnar virði.
Stefán Örvar Sigmundsson (IP-tala skráð) 15.12.2010 kl. 22:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.