Skođanakönnun - landsdómur

Ég hef haft um nokkurn tíma ţessa skođanakönnun á blogginu. Niđurstađan kemur mér frekar á óvart ţví ég bjóst ekki viđ ađ svona margir vildu draga Geir fyrir landsdóm.

En svona er niđurstađan hér og  ţví forvitnilegt í framhaldinu ađ skođa hug fólks til ţeirrar hugmyndar ađ draga Steingrím J. Sigfússon, fyrir landsdóm sem höfuđábyrgđarmađur "Svavars-samningsins". Ég var ađ spá í hvort Svavar sjálfur, Indriđi H.Ţorláksson og Jóhanna forsćtisráđherra, ćttu ekki ađ vera nefndir líka í spurningunni, en í ţessari könnun lćt ég Steingrím J. einann á sakamannabekkinn.

En hér kemur s.s. niđurstađa síđustu könnunar. Endilega takiđ ţátt í ţeirri nýu.

Spurt var:  Er rétt ađ draga Geir Haarde fyrir landsdóm? 

Nei 55.2%
44.8%
290 hafa svarađ

mbl.is Icesave á endastöđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Ágústsson

Ég svarađi JÁ en hvađ heldur ţú ađ Einar bróđir ţinn kjósi?

Magnús Ágústsson, 16.12.2010 kl. 02:45

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Á ekki vona á öđru en ađ hann kjósi "nei"

Gunnar Th. Gunnarsson, 16.12.2010 kl. 07:33

3 Smámynd: Sigurbjörn Friđriksson

Föstudagur hinn 17. des kl. 16:15 og stađan er ađ 191 hafa kosiđ á skömmum tíma,

19,9% = NEI

og

80,1% = JÁ.

Nokkuđ afgerandi finnst mér.

Hafđu ţökk fyrir ţessa skođanakönnun, ţessa niđurstöđu er fróđlegt ađ vita.

Mbkv, Björn bóndi   

Sigurbjörn Friđriksson, 17.12.2010 kl. 16:16

4 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Takk. Ég ćtla ađ leyfa ţessu ađ standa eitthvađ áfram Einnig fróđlegt ađ fylgjast međ hvort einhverjar sveiflur verđa í ţessu.

Gunnar Th. Gunnarsson, 17.12.2010 kl. 16:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband