Ég hef haft um nokkurn tíma þessa skoðanakönnun á blogginu. Niðurstaðan kemur mér frekar á óvart því ég bjóst ekki við að svona margir vildu draga Geir fyrir landsdóm.
En svona er niðurstaðan hér og því forvitnilegt í framhaldinu að skoða hug fólks til þeirrar hugmyndar að draga Steingrím J. Sigfússon, fyrir landsdóm sem höfuðábyrgðarmaður "Svavars-samningsins". Ég var að spá í hvort Svavar sjálfur, Indriði H.Þorláksson og Jóhanna forsætisráðherra, ættu ekki að vera nefndir líka í spurningunni, en í þessari könnun læt ég Steingrím J. einann á sakamannabekkinn.
En hér kemur s.s. niðurstaða síðustu könnunar. Endilega takið þátt í þeirri nýu.
Spurt var: Er rétt að draga Geir Haarde fyrir landsdóm?
Icesave á endastöð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Skoðanakannanir | 12.12.2010 (breytt 15.12.2010 kl. 00:59) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Ranghugmynd dagsins - 20241222
- Vantraust á eigin þingflokk?
- Og illþýði allskonar á flökti um mannheima
- Snjólag í Reykjavík um jól og áramót frá 1921
- Nokkur hundruð milljarðar út um gluggann
- Áfram haukur í utanríkisráðuneytinu
- Níundi áratugurinn leysti vandamál, þeir fyrstu á 21. öldinni bjuggu þau til
- Karlar sem brjóstfæða & pólitískar ofsóknir ...
- Pólitískar vendingar með hækkandi sól
- Ný stjórn, skoðum hana:
Athugasemdir
Ég svaraði JÁ en hvað heldur þú að Einar bróðir þinn kjósi?
Magnús Ágústsson, 16.12.2010 kl. 02:45
Á ekki vona á öðru en að hann kjósi "nei"
Gunnar Th. Gunnarsson, 16.12.2010 kl. 07:33
Föstudagur hinn 17. des kl. 16:15 og staðan er að 191 hafa kosið á skömmum tíma,
19,9% = NEI
og
80,1% = JÁ.
Nokkuð afgerandi finnst mér.
Hafðu þökk fyrir þessa skoðanakönnun, þessa niðurstöðu er fróðlegt að vita.
Mbkv, Björn bóndi
Sigurbjörn Friðriksson, 17.12.2010 kl. 16:16
Takk. Ég ætla að leyfa þessu að standa eitthvað áfram Einnig fróðlegt að fylgjast með hvort einhverjar sveiflur verða í þessu.
Gunnar Th. Gunnarsson, 17.12.2010 kl. 16:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.