Ég hef haft um nokkurn tíma þessa skoðanakönnun á blogginu. Niðurstaðan kemur mér frekar á óvart því ég bjóst ekki við að svona margir vildu draga Geir fyrir landsdóm.
En svona er niðurstaðan hér og því forvitnilegt í framhaldinu að skoða hug fólks til þeirrar hugmyndar að draga Steingrím J. Sigfússon, fyrir landsdóm sem höfuðábyrgðarmaður "Svavars-samningsins". Ég var að spá í hvort Svavar sjálfur, Indriði H.Þorláksson og Jóhanna forsætisráðherra, ættu ekki að vera nefndir líka í spurningunni, en í þessari könnun læt ég Steingrím J. einann á sakamannabekkinn.
En hér kemur s.s. niðurstaða síðustu könnunar. Endilega takið þátt í þeirri nýu.
Spurt var: Er rétt að draga Geir Haarde fyrir landsdóm?
![]() |
Icesave á endastöð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Skoðanakannanir | 12.12.2010 (breytt 15.12.2010 kl. 00:59) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.8.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 947501
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Nýi gátlistinn fyrir Menningarnótt
- Hvað margar Gasa borgir eru í heiminum í dag. Ramgerðar byggingar, með neðanjarðar borgum og herstöðvum. Síðan eru gerðar árásir út úr borgunum, drepnir 1000?, hundruð? teknir til fanga, til að hóta að drepa þá þegar einhver vill eyða óværunni.
- ,,Komdu sæll og blessaður
- Af gömlum körlum & myrkri sýn Sýnar ...
- Jesú, var að komast á annað stig, stig 2,. Þá kemur tímabil tilboðanna. Þá var honum boðið að þiggja öll auðæfi veraldar, eða allt sem hugurinn girnist. Ef hann þiggur það, þá fær hann það. Ef hann þiggur það ekki þá kemur næsta atlaga.
- Baráttan heldur áfram
- Hvað hefði nýtt kostað ?
- Grafið eftir mynt.
- Eru íslensk stjórnvöld sek um stríðsglæpi?
- Vaxta- og verðbólgukrísa Kristrúnar
Athugasemdir
Ég svaraði JÁ en hvað heldur þú að Einar bróðir þinn kjósi?
Magnús Ágústsson, 16.12.2010 kl. 02:45
Á ekki vona á öðru en að hann kjósi "nei"
Gunnar Th. Gunnarsson, 16.12.2010 kl. 07:33
Föstudagur hinn 17. des kl. 16:15 og staðan er að 191 hafa kosið á skömmum tíma,
19,9% = NEI
og
80,1% = JÁ.
Nokkuð afgerandi finnst mér.
Hafðu þökk fyrir þessa skoðanakönnun, þessa niðurstöðu er fróðlegt að vita.
Mbkv, Björn bóndi
Sigurbjörn Friðriksson, 17.12.2010 kl. 16:16
Takk. Ég ætla að leyfa þessu að standa eitthvað áfram Einnig fróðlegt að fylgjast með hvort einhverjar sveiflur verða í þessu.
Gunnar Th. Gunnarsson, 17.12.2010 kl. 16:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.