Fólk hrópar eftir pólitískri ábyrgð og réttlæti.
Ég man ekki eftir skýrara og einfaldara dæmi um pólitískt klúður en "Svavars-samninginn", svokallaða. Ekki nóg með það að klúðrið sé skýrt (og dýrt), heldur lagði maðurinn sem treysti Svavari til verksins, Steingrímur J. Sigfússon, höfuð sitt að veði, í sjálfsánægjulegri vissu sinni um "glæsilegan samning!".
Mér sýnist fátt um varnir hjá sakborningi (Steingrími J. Sigfússyni) í máli ríkisins (fólksins) gegn honum.
Er ekki rétt að krossfesta Steingrím og leyfa Svavari og Indriða að hanga með? "...svona eins og honum til samlætis". (Svo gripið sé til frægrar tilvitnunar og samlíkingar Davíðs Oddssonar, varðandi sig og kollega sína í Seðlabankanum)
Hér vantar bara góðan "fótósjoppara", f.v. Indriði, Steingrímur og Svavar. Mér sýnist reyndar ekkert þurfa að "fótosjoppa" þennan lengst til hægri.
(ISS tríóið)
![]() |
Ég ber ábyrgð á Svavarsnefndinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 10.12.2010 (breytt kl. 17:25) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 947588
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Frétt eða áróður?
- Þetta er ekki alveg svona einfalt.
- Friðarbarátta er dauðasynd
- 2007 er komið aftur, (Það er mín túlkun, ekki hennar orð) Þóra Kristín Ásgeirsdóttir mælti beztu orðin í gær
- Lakasti sóttvarnaárangur í Evrópu
- ESB-tillaga í felum
- Rödd málfrelsisins þögnuð - Charles Kirk og Turning Point USA
- Þú ert aumingi
- Kerfi á sjálfstýringu.
- UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ HEFUR ENGAN RÉTT TIL AÐ HLUTAST TIL UM STJÓRNARTILNEFNINGAR EINKAFYRIRTÆKJA.....
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Börn talin meðal látinna
- Mandelson rekinn fyrir tengsl sín við Epstein
- Vann 763 milljónir
- NASA lokar Kínverja úti
- Takmarka flugumferð í austurhluta Póllands
- Skörp dýfa eftir samkomutakmarkanir
- Neyðarfundur hjá öryggisráði SÞ
- Morðingja Charlie Kirk enn leitað
- Katarar segja alla von úti fyrir gíslana
- Flugmenn viðurkenna að hafa sofið í flugi
Athugasemdir
Það er mjög einfalt mál.
Þá Quislinga: Svavar Gestsson og (sérstaklega) Steingrím J. Sigfússon ásamt Jóhönnu Sigurðardóttur á að draga fyrir Landsdóm.
Ef það var einhver ástæða til að draga Geir H.H., þá er nauðsyn að draga þá Svavar og Steingrím J.
Sérlög í Noregi voru sett vegna Quislings eftir föðurlandssvik hans gegn Norsku þjóðinni eftir seinni heimsstyrjöldina. Hann var tekinn af lifi.
Ég er ekki að stinga uppá slíku gagnvart ISS tríóinu ásamt Jóhönnu.
Hinsvegar Landsdóm. Já.
- - -
Og veita Ólafi Ragnari Grímssyni Fálkaorðuna (af öllum mönnum - ég hélt að ég myndi aldrei láta svona út úr mér varðandi þann mann - en svona er að nú samt). Jafnvel Stórriddarakrossinn (oj!).
Kveðja, Björn bóndi
Sigurbjörn Friðriksson, 11.12.2010 kl. 20:40
Ég er sammála hverju orði, Björn bóndi og ógeðslega fyndið þarna í restina
Gunnar Th. Gunnarsson, 12.12.2010 kl. 21:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.