Eru þeir enn á móti?

norðurljósÉg hef ekki séð rökstöðning V-grænna fyrir andstöðu sinni við Vefmyndasafn Íslands. Væntanlega er það kostnaðurinn... nú á síðustu og verstu tímum.

Ég held þó að þetta sé, eins og Árni Johnsen bendir á, góð fjárfesting fyrir ferðaþjónustuaðila í landinu.  „Þannig væri hægt að upplifa Ísland á líðandi stundu hvaðan sem er úr heiminum og kitla taugar til frekari kynna.“ Segir Árni Johnsen, skeleggur að vanda.


mbl.is Vilja fá sett upp vefmyndasafn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörn Friðriksson

Eðlilega eru Vinstri Grænir og þá líklegast með Svandísi Svavarsdóttur Umhverfisráðherra í farabroddi á móti þessu.

Eru einhver sérstök rök fyrir því að þau séu ekki á móti þessu eins og öllu öðru?

Þessi hugmynd, ef hún kemst í framkvæmd, gætti leitt af sér einhverja framþróun t.d., í ferðamannaágangi á landinu, vakið áhuga einhverra krakkaorma sem eru tölvufíklar sem seinna verða fullorðnir einstaklingar sem eignast pening, vilja ferðast um heiminn - og koma þá til Íslands í óþökk  Vinstri Grænna.

Hefur eitthvað breyst hjá þeim?  Ég held nú ekki.

- - -

Svo legg ég áherslu á og gerið að tillögu minni, að Svavar Gestsson og SteingrímurJ. verði dregnir fyrir Landsdóm.

- - -

Með kveðju, Björn bóndi   

Sigurbjörn Friðriksson, 11.12.2010 kl. 20:55

2 Smámynd: Sigurbjörn Friðriksson

Ég geri það að tillögu minni a þú G.Th.G. gerir skoðanakönnun í rammanum á síðunni þinni, þín síða er það mikið lesin:

- - -

SPURT ER"Er rétt að draga Svavar Gestsson, Steingrím J. Sigfússon og Jóhönnu Sigurðardóttur fyrir Landsdóm?" (og kannski Indriða líka?)

- - - 

Ég myndi gera þetta á minni síðu, en ég kann ekki á að gera þetta, svo er þín síða miklu meira lesin en mín.

Það verður spennandi að sjá útkomuna úr slíkri skoðanakönnun.

Með bestu kveðjum, Björn bóndi   

Sigurbjörn Friðriksson, 11.12.2010 kl. 21:07

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Já, ég geri þetta. Góð hugmynd.

Gunnar Th. Gunnarsson, 12.12.2010 kl. 22:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband