Siðferðiskennd fólks er mismunandi. Hún getur verið ólík milli landa og gjörólík milli menningarsamfélaga. Það sem þykir gott og gilt í einu landi er e.t.v. tabú í öðru.
Ég verð alltaf jafn hissa og hneykslaður þegar Bandaríkjamenn flagga bjánalegri siðferðiskennd sinni. Bíómyndir og sjónvarp þeirra er uppfullt af grófu ofbeldisefni, en ef glittir í kvenmannsbrjóst, þá ætlar allt vitlaust að verða.
Ég kíkti inn á þetta nýsjálenska veftímarit sem vitnað er í í fréttinni. Þegar smellt er á "click for more", fær maður stærri mynd og nokkur orð frá fyrirsætunni. Þessi fjáröflunaraðferð og herferð til kynningar á brjóstakrabbameini, finnst mér bara nokkuð góð. Vefsíðan er Hér "New uploads every day!"
What my favourite things are about my breasts
they feed my bubba and make a great cupholder.
Why this cause is important to me
Because I have an amazing friend in her 20's battling breast cancer, I'm so proud of her strength. I want to do anything I can to help rally support for breast cancer research.
Berbrjósta konur valda usla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Heilbrigðismál | 2.12.2010 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 4
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 946106
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Kolefnisgjald
- Trump veldur uppnámi á Grænlandi
- Lítum ekki undan. Horfumst í augu við staðreyndir.
- Viltu launahækkun? Færðu lögheimilið!
- Búið að ræna grænu skátastelpunum- höldum þessu leyndu
- Nýr utanríkisráðherra bregður sér af bæ
- Trump, Grænland og Viðreisnarógæfa Íslands
- Hvað næst?
- Vinaþjóðir eiga í hlut
- Bæn dagsins...
Athugasemdir
Já satt er það, kanarnir eru undarlega viðkvæmir fyrir berum brjóstum í bíómyndum, nema þá ef þau væru alblóðug og sundurskotin.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.12.2010 kl. 12:44
heh... einmitt
Gunnar Th. Gunnarsson, 2.12.2010 kl. 15:30
Ég ætlaði að setja þessa mynd hér á síðuna þína, Axel, fyrst þið voruð að ræða um blygðunarlausar múslímskar konur sem beruðu andlit sín og framhandleggi, en síðan þín hætti að birtast (einhver villa), svo að ég set hana hér með leyfi Gunnars.
Myndir sýnir sómakæra konu sem hylur andlit sitt og hár eins og Kóraninn fyrirskipar. Allah akhbar.
Vendetta, 3.12.2010 kl. 03:27
Falleg mynd
Gunnar Th. Gunnarsson, 3.12.2010 kl. 11:20
Ég er að berjast við þennan villu fjanda sjálfur Vendetta, veit ekki hvað veldur, hef engar útskýringar fengið. En myndin er fín sem slík en vart marktæk, eða hvað?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.12.2010 kl. 23:45
Ja, ég veit ekki hvaða uppákoma þetta er, en ég á nokkrar svona myndir þar sem múslímakonur tjalda því sem þær eiga (og ekki aðeins brjóstunum), en hylja andlitt sitt. Þótt sumar myndanna séu eflaust sviðsettar, þá eru þær skemmtilegar engu að síður. Það er endalaust hægt að gera grín að búrkunum.
Vendetta, 4.12.2010 kl. 01:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.