Það er erfitt að vitna í Wikipedia sem heimild en þó er þetta fjársjóður upplýsinga. Staðreyndavillur eru svo fáar enn sem komið er (hvað sem síðar verður), að hægt er að vera nokkuð öruggur.
Jafnvel þó mann vanti upplýsingar um umdeilanleg efni og er ekki sáttur við "túlkun Wikipedíu", þá eru yfirleitt krækjur sem vísa í ítarlegar umfjallanir um efnið.
Þrjátíu þúsund íslenskar Wikipedia-greinar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 946219
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan gamalli helstefnumenningu? Þetta er tízkubóla og annað ekki
- Var Íslandi hótað?
- Sjálfstraust Pæling III-IV
- Þegar Elítujón veit að Almúgajón er "hugur slökkt"
- Endurreisn ómennskunnar !
- Sjálfstraust Pæling II
- Skírn og ferming
- Leyndardómur Parísarsamningsins
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Blanda og blekkingar - Ætla stjórnmálamenn einu sinni enn að fara að hörfa undan íþróttafélaginu og fjárfestunum, víxlurunum?
Athugasemdir
Það er líka oft fróðlegt að skoða umræðusíðuna sem er bakvið hverja grein, þar koma oft mismunandi sjónarhorn í ljós.
Til að finna tiltölulega óumdeildar tölulegar staðreyndir og annað í þeim dúr er Wikipedia ómetanlegur fjársjóður, þar sem einhverskonar túlkun getur haft áhrif þar stundum að hafa varan á. En í heildina er þetta stórkoslegt fyrirbrigði.
Einar Steinsson, 23.11.2010 kl. 07:21
Já, alveg magnað, Einar
Gunnar Th. Gunnarsson, 23.11.2010 kl. 18:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.