"...eftirgjöf þjóðanna muni skipta hundruðum milljarða í vaxtakostnaði, sem ella hefði fallið á íslenska ríkið samkvæmt þeim samningi sem íslenska þjóðin hafnaði snemma á þessu ári í þjóðaratkvæðagreiðslu."
Menn tala digurbarkalega um pólitíska ábyrgð og draga svo Geir Haarde fyrir Landsdóm. Meira að segja samráðherrar Geirs í þáverandi og núverandi ríkisstjórn, höfðu atkvæðisrétt um örlög hans.
Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J. Sigfússon bera pólitíska ábyrgð á samningamönnum sínum í Icesave málinu, þeim Svavari Gestssyni og Indriða H. Þorlákssyni. Nú er útlit fyrir að sú pólitíska ráðdeild þeirra hefði kostað íslenskan almenning hundruðir miljarða króna, ef "þjóðin" hefði ekki stoppað þau af.
Það er e.t.v. dómstóla að úrskurða um það hvort hér var um gáleysi, dugleysi eða jafnvel um hreinan ásetning að ræða, af hálfu þeirra Steingríms og Jóhönnu, í þessu dæmalausa Icesave klúðri.
Hundruðir miljarða.... menn hafa verið settir inn fyrir minni upphæðir.
![]() |
Knýja á um Icesave |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 16.11.2010 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 2
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 947623
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- 300 milljónir fyrir einbýlishús í Fossvogi - hús og íbúðir - ekki furða að braskað sé
- Munu innfluttu skuldaviðmiðin hans Daða Más þrengja að íslenskum heimilum?
- Stórastahræsnaraland - haltir leiða blinda
- Frétt á Vísi tengir morðið á Charlie Kirk beint við transmál
- Islenskur ungdómur í tískunni
- 65% ríkisstarfsmanna eru konur
- 2000 milljarða viðskiptatækifæri í hafinu við Ísland
- Flugferð í myndum
- Alma heilbrigðisráðherra sökuð um skilningsleysi.
- Leftistar reknir, öllum til gleði
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Segir Hörpuáhrifin mikil á íslenskt samfélag
- Þrúgandi þögn í þinginu
- Forgangsraða sparnaði fram yfir öryggi
- Meinsemd sem nauðsynlegt er að bregðast við
- Þingmaður lýsti sjálfsvígshugsunum á meðgöngu
- Ekið á manneskju á hlaupahjóli
- Markmiðið að stoppa umferðina
- Kom ekki til greina að banna samkomuna
- Dómur í stóra vaxtamálinu innan fjögurra vikna
- Endurheimt votlendis hagkvæmust
Erlent
- ESB hyggst skella tolli á ísraelskar vörur
- Grunaður um aðild að ráni á börnum
- Fjárhættuspil seiða danska nemendur
- Frestar TikTok-banni enn á ný
- Börn lokast ítrekað inni í Tesla Y
- Meintar handsprengjur í stigagangi
- Trump-hjónin lent í Bretlandi
- Telja eldinn hafa kviknað á verönd
- Pólverjar líta sér nær eftir orð Trumps
- Skildi eftir bréf til herbergisfélagans
Fólk
- Saoirse Ronan orðin móðir
- Kalla eftir upplýsingum um verk eftir Ísleif
- Redford: Fimm af þeim vinsælustu
- Þekktur tónlistarframleiðandi fannst látinn
- Leikarinn Robert Redford látinn
- Barbie beraði bossann á rauða dreglinum
- Fyrsti svarti maðurinn til að giftast inn í evrópska konungsfjölskyldu
- Fataval Stalter hneykslaði hátíðargesti
- Víkingur ausinn lofi í Noregi
- Tinder-svindlarinn handtekinn
Íþróttir
- Líklegra að Manchester United falli
- Myndskeið: Breki er mikill karakter
- Annað tap Íslandsmeistaranna
- United-banarnir áfram Palace vann í vítaspyrnukeppni
- Hákon úr skúrki í hetju
- Tottenham vann með skrautlegu sjálfsmarki
- Myndskeið: Sara var ótrúleg í leiknum
- Íslendingaliðið áfram í Króatíu
- Dæma í Meistaradeildinni
- Myndskeið: Jóhanna best í 2. umferðinni
Viðskipti
- Utanlandsferðum fjölgar
- Olga Egonsdóttir nýr yfirmaður fjármála hjá Verne
- Andri og Svava til Daga
- Útgjöld áætluð 18,6 milljarðar
- Heilsuhraðall gangsettur
- Ný stofa á traustum grunni
- Nýr framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma
- Sviðsmyndir frumvarpsins
- Keypti hlutabréf fyrir milljarð dala
- Orkusalan kaupir söluhluta Fallorku
Athugasemdir
Heilshugar sammála, hver er úthlutari pólitíkrar ábyrgðar, hver ákveður hvenær ákæra ber gerðir eða aðgerðaleysi ráðherra. Hvar er réttlætisgoðið Atli. N.B nú erum við að tala um starfandi ráðherra eins og lögin gera ráð fyrir.
Sveinn Ulfarssonn (IP-tala skráð) 16.11.2010 kl. 10:17
Getur þjóðin ekki kært stjórnina til umboðsmanns Alþingis? Hvað þarf þjóðin að gera til að losna við þessa stjórn? Ef ég yrði staðin að því í vinnunni að svíkja fyrirtækið sem ég vinn hjá yrði ég rekin með það sama! LandráðaStjórnin er á launum hjá þjóðinni og svíkur hana útí það óendanlega en situr sem fastast á háum launum! Halló? Er virkilega ekkert hægt að gera???? Þjóðin vill ekki borga þessu fólki laun lengur!
anna (IP-tala skráð) 16.11.2010 kl. 11:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.