Vefurinn er ekki enn nægjanlega spunninn

köngulóÞegar könguló spinnur vef sinn, þarf hann að vera nægjanlega sterkur til að halda bráðinni. Svo þegar bráðin er föst í vefnum, á hún eftir að reyra hana snyrtilega í spennutreyju vefþráðanna, svo hún geti sogið makindalega alla næringu úr feng sínum.

Köngulóin veit að ekki þýðir að vinna flausturslega við vef sinn, heldur gefur sér tíma og vandar til verksins.


mbl.is ESB hafnar hugmyndum Ögmundar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

Sæll Gunnar.  Sniðug samlíking hjá þér...

Kv. SV

Sigurjón, 15.11.2010 kl. 17:54

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Munurinn á kóngulónni og ESB...

Flugan sótti ekki um að enda í vefnum. Íslendingar sóttu um ESB.

Sleggjan og Hvellurinn, 15.11.2010 kl. 18:17

3 Smámynd: Sigurjón

Leiðrétting: Naumur meirihluti Alþingis sótti um.

Sigurjón, 15.11.2010 kl. 19:10

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Já rétt er það... og hverjir kjósa til Alþingis.?

Sleggjan og Hvellurinn, 15.11.2010 kl. 19:15

5 Smámynd: Sigurjón

Þeir sem hafa kosningarétt, mæta á kjörstað og greiða e-m flokki atkvæði.  Sumsé um helmingur þjóðarinnar á að gizka.

Það mætti því segja að fulltrúar u.þ.b. fjórðungs Íslendinga hafi sótt um aðild að ESB.

Sigurjón, 15.11.2010 kl. 23:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband