Vefurinn er ekki enn nćgjanlega spunninn

köngulóŢegar könguló spinnur vef sinn, ţarf hann ađ vera nćgjanlega sterkur til ađ halda bráđinni. Svo ţegar bráđin er föst í vefnum, á hún eftir ađ reyra hana snyrtilega í spennutreyju vefţráđanna, svo hún geti sogiđ makindalega alla nćringu úr feng sínum.

Köngulóin veit ađ ekki ţýđir ađ vinna flausturslega viđ vef sinn, heldur gefur sér tíma og vandar til verksins.


mbl.is ESB hafnar hugmyndum Ögmundar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

Sćll Gunnar.  Sniđug samlíking hjá ţér...

Kv. SV

Sigurjón, 15.11.2010 kl. 17:54

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Munurinn á kóngulónni og ESB...

Flugan sótti ekki um ađ enda í vefnum. Íslendingar sóttu um ESB.

Sleggjan og Hvellurinn, 15.11.2010 kl. 18:17

3 Smámynd: Sigurjón

Leiđrétting: Naumur meirihluti Alţingis sótti um.

Sigurjón, 15.11.2010 kl. 19:10

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Já rétt er ţađ... og hverjir kjósa til Alţingis.?

Sleggjan og Hvellurinn, 15.11.2010 kl. 19:15

5 Smámynd: Sigurjón

Ţeir sem hafa kosningarétt, mćta á kjörstađ og greiđa e-m flokki atkvćđi.  Sumsé um helmingur ţjóđarinnar á ađ gizka.

Ţađ mćtti ţví segja ađ fulltrúar u.ţ.b. fjórđungs Íslendinga hafi sótt um ađild ađ ESB.

Sigurjón, 15.11.2010 kl. 23:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband