Það er ekki hægt að rökræða við svona fólk

Hugsið ykkur ef fjórir menn kæmu inn í troðfulla Hallgrímskirkju og hentu hver um sig handsprengju inn í fjöldan. Og svo væri ykkur sagt að verknaðurinn væri pólitísk yfirlýsing.

ruslÞað er erfitt að setjast niður til að ná samkomulagi við pólitísk öfl sem nota þessa samningatækni. Það virðast litlar líkur á málamiðlunum.

Hingað til hafa mótmælaraddir "hófsamra múslima" á vesturlöndum, gegn svona ofbeldi, verið afskaplega hjáróma, einmitt þegar þeir ættu að fara fremstir í fordæmingunni og steita hnefann framan í myndir af ódæðismönnunum, traðka á þeim og brenna.

Munum við sjá fjöldamótmæli múslima í Evrópu og Bandaríkjunum, gegn þessum ofbeldisverkum sem framin eru í nafni trúar þeirra?

Það er ólíklegt.... en kannski einhvern tíma.... vonandi.


mbl.is Yfir 70 létust í árásum á moskur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband