Ég held að ráðherra íþróttamála, sætu hnátunni og flokkssystkinum hennar í VG, hugnist ekki þessi íþrótt. Reyndar hélt ég að hún væri bönnuð þessi tegund bardagaíþróttar, "hér á landi á", eins og skáldið sagði.
Spurning hvort veimiltíturnar í VG notfæri sér það ekki og komi í veg fyrir þennan stórmerka íþróttaviðburð í Laugardalshöll?
Ég sé fyrir mér sterkan kandidat í Álfheið Ingadóttur, sem forystugeit í vandlætingarkór VG.
![]() |
Gunnar mætir Russell í Höllinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.8.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 125
- Frá upphafi: 947483
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 122
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Fyrri hluti ágústmánaðar 2025
- Hrossasögu annáll
- Leiðinlega skoðunarkúgunarfólkið
- Flóttarefsingareglugerð væntanleg
- Alaskafundur
- Dr. Pétur Pétursson leiða gesti um sýninguna Draumalandið á Kjarvalsstöðum
- Borgarastyrjöld í Bretlandi?
- Það sem Ágúst sagði ekki
- Hatrið á lífsstíl venjulegs fólks
- Toppfundir nú og þá
Athugasemdir
Þetta er nú bara léleg fréttamennska eins og svo oft áður á mbl.is
,,3. Michael Russell will fight Gunnar Nelson in Brazilian Ju-Jitsu."
Gunnar mun semsagt keppa í BJJ en ekki MMA en BJJ er fullkomlega löglegt hér á landi enda afbrigði af Júdó sem er ein vinsælasta íþrótt landsins.
Þorkell Hólm Eyjólfsson, 25.10.2010 kl. 12:44
Takk fyrir þetta, Þorkell.
Gunnar Th. Gunnarsson, 25.10.2010 kl. 13:47
MMA er reyndar ekki bannað hér á landi heldur atvinnu hnefaleikar. En við höfum ekkert látið reyna á MMA og það stendur ekki til. Myndi ekki gera slíkt án samráðs við löggjafann eða að undangengnu lögfræðiáliti. Þetta er hins vegar ekki MMA eins og bent hefur verið á og því enginn hætta á að neinn reyni að stoppa þetta að ég tel. Þetta er no gi glíma. En hvað veit maður svo sem þegar forræðishyggjuslektið fer af stað
Halli Nelson, 25.10.2010 kl. 15:12
Takk fyrir þetta, Halli. Athyglisvert.
Ertu bróðir Gunnars?
Gunnar Th. Gunnarsson, 25.10.2010 kl. 15:23
Nei ég er pabbi hans.
Halli Nelson, 28.10.2010 kl. 09:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.